Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 09:12 Alexander Petersson kemur inn í íslenska hópinn. EPA/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. Guðmundur gerir tvær breytingar á íslenska hópnum frá leiknum gegn Portúgal á sunnudaginn. Alexander Petersson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson tekur sæti Björgvins Páls Gústavssonar. Alexander meiddist í fyrsta leiknum gegn Portúgal fyrir rúmri viku en snýr nú aftur í íslenska hópinn. Auk Kristjáns Arnar og Björgvins verða Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon utan hóps í kvöld. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 „Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01 Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01 „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Guðmundur gerir tvær breytingar á íslenska hópnum frá leiknum gegn Portúgal á sunnudaginn. Alexander Petersson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson tekur sæti Björgvins Páls Gústavssonar. Alexander meiddist í fyrsta leiknum gegn Portúgal fyrir rúmri viku en snýr nú aftur í íslenska hópinn. Auk Kristjáns Arnar og Björgvins verða Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon utan hóps í kvöld. Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 33/1 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 19/1 Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, Lemgo 73/180 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 20/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 125/232 Elvar Örn Jónsson, Skjern 37/103 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 26/33 Janus Daði Smárason, Göppingen 48/69 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 182/719 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 49/133 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 13/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 116/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 30/55 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 54/69 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 7/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 44/20
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01 Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07 Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31 „Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01 Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01 „Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00
Frumsýna nýja landsliðstreyju gegn Portúgal á morgun Íslenska karlalandsliðið frumsýnir nýjan keppnisbúning þegar það mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi annað kvöld. 13. janúar 2021 17:01
Segir Gumma ekki skipta sér af hárgreiðslunni þegar menn nýti færin sín svona Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að Bjarki Már Elísson fái nú eflaust bara að hafa hárið sitt eins og hann kjósi þó að á árum áður hafi Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari stöku sinnum gert athugasemdir ef leikmenn voru uppteknir af útliti sínu. 13. janúar 2021 16:07
Valið á Arnóri sem fyrirliða kom Ásgeiri Erni á óvart Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að val Guðmundar Guðmundssonar á fyrirliða fyrir HM í Egyptalandi hafi komið sér á óvart. Hann bjóst við að Alexander Petersson fengið fyrirliðabandið. 13. janúar 2021 15:31
„Þetta verður persónulegra“ „Þessi stemning sem að hefur oft verið í liðinu kemur bara frá hjartanu okkar. Þetta kemur innan frá – að berjast fyrir land og þjóð, og ég hef engar áhyggjur af því. Við erum alltaf tilbúnir þegar við förum í landsliðstreyjuna. Við verðum stemmdir, það vantar ekki.“ 13. janúar 2021 13:01
Segir að Ýmir sé að komast í hóp bestu varnarmanna heims Ýmir Örn Gíslason er að komast í hóp bestu varnarmanna heims. Þetta segir Einar Andri Einarsson. 13. janúar 2021 12:01
„Hann kveikir í öllu“ Innkoma línumannsins Elliða Snæs Viðarssonar vakti athygli á Ásvöllum í hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska landsliðið, í stórsigrinum gegn Portúgal í undankeppni EM. Elliði er í 20 manna landsliðshópnum sem mættur er á HM í Egyptalandi þar sem Ísland hefur leik á morgun. 13. janúar 2021 11:01
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða