Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 21:38 Elvar Örn Jonsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum en Portúgalar skoruðu samt allof mörg mörk með gegnumbrotum. EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14) HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira