Hluti Seyðisfjarðar rýmdur vegna mikillar úrkomu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2021 18:09 Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur. Vísir/Egill Lögreglustjórinn á Austurlandi í samráði við Ríkislögreglustjóra og Veðurstofu Íslands hefur ákveðið að rýma hluta Seyðisfjarðar vegna úrkomuspár. Stefnt er að því að rýmingu verði lokið klukkan tíu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku. Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku.
Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira