Björgvin og Magnús Óli inn í hópinn gegn Alsír Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. janúar 2021 18:07 Björgvin Páll Gústavsson fagnar á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir ári síðan. Hann hefur verið fastagestur á stórmótum síðan á Ólympíuleikunum í Peking 2008. EPA/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur tilkynnt sextán manna hópinn sem mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson koma inn í hópinn fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson og Janus Daða Smárason en Kristján Örn Kristjánsson og Kári Kristján Kristjánsson eru áfram utan hóps líkt og í fyrsta leiknum gegn Portúgal. Leikur Íslands og Alsír hefst klukkan 19:30 og verður honum fylgt eftir á Vísi. Hópurinn gegn Alsír Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 34/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 231/13 Bjarki Már Elísson, Lemgo 74/186 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 21/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 126/234 Magnús Óli Magnússon, Val 6/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 38/106 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 27/35 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 183/721 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 50/135 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 14/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 117/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 31/61 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 55/70 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 8/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 45/21 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Alsír - Ísland | Strákarnir vilja svarið fyrir tapið gegn Portúgal Ísland mætir Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld. Með sigri stígur íslenska liðið stórt skref inn í milliriðla. 16. janúar 2021 18:01 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson koma inn í hópinn fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson og Janus Daða Smárason en Kristján Örn Kristjánsson og Kári Kristján Kristjánsson eru áfram utan hóps líkt og í fyrsta leiknum gegn Portúgal. Leikur Íslands og Alsír hefst klukkan 19:30 og verður honum fylgt eftir á Vísi. Hópurinn gegn Alsír Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 34/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 231/13 Bjarki Már Elísson, Lemgo 74/186 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 21/31 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 126/234 Magnús Óli Magnússon, Val 6/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 38/106 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 27/35 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 183/721 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 50/135 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 14/26 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 117/338 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 31/61 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 55/70 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 8/7 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 45/21
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Alsír - Ísland | Strákarnir vilja svarið fyrir tapið gegn Portúgal Ísland mætir Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld. Með sigri stígur íslenska liðið stórt skref inn í milliriðla. 16. janúar 2021 18:01 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Í beinni: Alsír - Ísland | Strákarnir vilja svarið fyrir tapið gegn Portúgal Ísland mætir Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í kvöld. Með sigri stígur íslenska liðið stórt skref inn í milliriðla. 16. janúar 2021 18:01