Bjarki Már: Menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2021 21:47 Bjarki Már Elísson var valinn maður leiksins gegn Alsír. epa/Khaled Elfiqi „Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. Bjarki Már fór mikinn í leiknum og skoraði tólf mörk, þar af níu í fyrri hálfleik, úr aðeins þrettán skotum. Hann segir að íslenska liðið hafi borið virðingu fyrir andstæðingnum og leikið af fullum krafti allan tímann. „Ef menn hefðu mætt til leiks með hálfum hug hefði þetta leyst upp í einhverja vitleysu. Þeir spila þannig handbolta, maður getur átt von á öllu. Leiðir skildu snemma og þetta var gríðarlega öflug frammistaða hjá liðinu,“ sagði Bjarki Már. En fannst honum vera annað hugarfar í íslenska liðinu en gegn Portúgal í fyrradag? „Ég veit það ekki, það er alltaf pressa í fyrsta leik. Það eru margir ungir leikmenn hjá okkur sem eru ekki komnir með það marga landsleiki. Þetta var hægt í gang en nú var stressið farið og menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum,“ sagði Bjarki Már. Hann hefur skorað átján mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM úr aðeins tuttugu skotum og nýtt öll ellefu vítaskotin sín. Hann er að vonum sáttur með hvernig hann hefur byrjað mótið. „Algjörlega, ég er mjög ánægður með það og ætla mér að halda áfram á þessari braut,“ sagði Bjarki Már að lokum. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. 16. janúar 2021 21:33 „Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. 16. janúar 2021 21:32 Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. 16. janúar 2021 21:24 Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. 16. janúar 2021 21:10 Leik lokið: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. 16. janúar 2021 20:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Bjarki Már fór mikinn í leiknum og skoraði tólf mörk, þar af níu í fyrri hálfleik, úr aðeins þrettán skotum. Hann segir að íslenska liðið hafi borið virðingu fyrir andstæðingnum og leikið af fullum krafti allan tímann. „Ef menn hefðu mætt til leiks með hálfum hug hefði þetta leyst upp í einhverja vitleysu. Þeir spila þannig handbolta, maður getur átt von á öllu. Leiðir skildu snemma og þetta var gríðarlega öflug frammistaða hjá liðinu,“ sagði Bjarki Már. En fannst honum vera annað hugarfar í íslenska liðinu en gegn Portúgal í fyrradag? „Ég veit það ekki, það er alltaf pressa í fyrsta leik. Það eru margir ungir leikmenn hjá okkur sem eru ekki komnir með það marga landsleiki. Þetta var hægt í gang en nú var stressið farið og menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum,“ sagði Bjarki Már. Hann hefur skorað átján mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM úr aðeins tuttugu skotum og nýtt öll ellefu vítaskotin sín. Hann er að vonum sáttur með hvernig hann hefur byrjað mótið. „Algjörlega, ég er mjög ánægður með það og ætla mér að halda áfram á þessari braut,“ sagði Bjarki Már að lokum.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. 16. janúar 2021 21:33 „Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. 16. janúar 2021 21:32 Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. 16. janúar 2021 21:24 Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. 16. janúar 2021 21:10 Leik lokið: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. 16. janúar 2021 20:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34
Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld. 16. janúar 2021 21:33
„Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“ „Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld. 16. janúar 2021 21:32
Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark. 16. janúar 2021 21:24
Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil. 16. janúar 2021 21:10
Leik lokið: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn. 16. janúar 2021 20:55