Danska pressan fékk að heyra það frá landsliðsþjálfaranum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 19:00 Fjölmiðlamenn viðstaddir blaðamannafund danska landsliðsins í dag fengu orð í heyra frá þjáfaranum. EFE/Mohamed Abd El Ghan Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var heitt í hamsi á blaðamannafundi danska landsliðsins í dag er hann ræddi um málefni markvarðarins Emil Nielsen. Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Í maí 2019 var rætt við Nikolaj um stöðuna á þá hinum 21 árs markverði Skjern sem síðar færði sig til Nantes í Frakklandi. Nikolaj sagði að hann hefði ekki farið eftir þeim hlutum sem hann hafði beðið hann um að bæta. „Emil uppfyllir ekki þær kröfur sem við setjum á þá íþróttamenn sem vilja gera vel. Hann sinnir ekki þeim verkefnum sem við höfðum rætt við hann um,“ sagði landsliðsþjálfarinn þá við TV2. Í dag, á blaðamannafundi í Egyptalandi, var hins vegar kominn annar tónn í Jacobsen. „Á ný erum við komin út í það að ein fjöður verður að fimm hænum. Ég hef aldrei sagt að Emil hafi verið ekki alvara með sínum handboltaferli. Ég hef sagt að það voru nokkrir hlutir sem Emil hafi ekki gert nægilega vel,“ sagði Nikolaj og hélt áfram. Nikolaj Jacobsen hylder spillernes koncentration - https://t.co/QOX6MWw4rR pic.twitter.com/Ctn0ekuBVT— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 17, 2021 „Og svo erum við komin út í það að þið elskið að keyra hlutina upp í loftið. Svo kemur næsta saga og svo næsta og þetta fær leyfi til þess að vaxa. Ég endurtek það: Ég hef ekki sagt að Emil væri ekki alvara með sínum ferli. Það hef ég aldrei sagt.“ „Nú æfir hann vel og þegar við erum í höllinni þá er hann síðastur út, því hann elskar að láta leikmennina skjóta á sig. Þetta er saga sem varð betri og betri í blöðunum og hefur ekkert með mig að gera,“ fullyrti stjórinn.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31 Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11 „Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30 Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum. 18. janúar 2021 06:31
Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi. 17. janúar 2021 21:11
„Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“ Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga. 15. janúar 2021 16:30
Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. 14. janúar 2021 07:00