Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 21:35 Viggó Kristjánsson skoraði nokkur lagleg mörk með gegnumbrotum í leiknum í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13) HM 2021 í handbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira