Strákarnir okkar fá að fara fyrr að sofa í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:01 Íslenski varnarveggurinn reynir að loka á aukakast Ashraf Adli hjá Marokkó í gærkvöldi. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Riðill Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi kláraðist í gær og sjónvarpsstöðvarnar í Evrópu hafa nú náð samkomulagi um klukkan hvað leikir milliriðlanna fara fram. Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti