Gróf brot á íslensku strákunum rædd í danska sjónvarpinu: „Vandræðalegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 09:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson var einn íslensku strákanna sem fékk að finna fyrir ruddaskap leikmanna Marokkó liðsins í gær. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku landsliðsstrákarnir gátu þakkað fyrir að sleppa að óslasaðir út úr leiknum á móti Marokkó á HM í gær. Grófur leikur mótherja íslenska liðsins fór ekki framhjá handboltasérfræðingum hjá TV 2. Íslensku strákarnir fögnuðu átta marka sigri og tveimur stigum með í farteskinu í milliriðil en fólskuleg brot settu ljótan svip á leikinn. Marokkómenn fengu þrjú rauð spjöld í leiknum og voru sendir upp í stúku þrátt fyrir að halda fram sakleysi. Dómararnir fóru að skoða myndir af brotunum og voru ekki í neinum vafa. Ljótasta brotið var líklega það síðasta á Viggó Kristjánssyni en fyrir að fékk Hicham Hakimi ekki aðeins rautt spjald heldur einnig það bláa. Hans bíður því leikbann í Forsetabikarnum. En aften ved mikrofonen. Mig: "Hvad i alverden har I gang i, Marokko? @BentNyegaard: Det er simpelthen så pinligt". Tre spillere smidt ud med direkte røde og blå kort. Samlet nåede Marokko op på i alt 6 stk. i tre VM kampe, voldsomt. https://t.co/FYYsgmcuq2 #hndbld #Egypt2021— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 18, 2021 Hicham Hakimi keyrði þá í Viggó í loftinu þannig að íslenski landsliðsmaðurinn skall í jörðinni. „Hvað í fjandanum eru þið að gera Marokkó? Þetta var gjörsamlega glórulaus tækling,“ sagði Thomas Kristensen hjá TV2 og Bent Nyegaard tók undir þetta. „Þetta er einfaldlega vandræðalegt. Þeir líta framhjá því að þetta eru manneskjur sem eru að spila,“ sagði Bent Nyegaard og Thomas Kristensen tók orðið af honum. „Þetta er svínslegt og þriðja rauða spjaldið þeirra. Þetta á ekkert skylt við handbolta,“ sagði Kristensen. Þetta var annar leikurinn á heimsmeistaramótinu sem leikmenn Marokkó fá þrjú rauð spjöld en þrír þeirra voru einnig reknir útaf í fyrsta leik liðsins á móti Alsír. HM 2021 í handbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Íslensku strákarnir fögnuðu átta marka sigri og tveimur stigum með í farteskinu í milliriðil en fólskuleg brot settu ljótan svip á leikinn. Marokkómenn fengu þrjú rauð spjöld í leiknum og voru sendir upp í stúku þrátt fyrir að halda fram sakleysi. Dómararnir fóru að skoða myndir af brotunum og voru ekki í neinum vafa. Ljótasta brotið var líklega það síðasta á Viggó Kristjánssyni en fyrir að fékk Hicham Hakimi ekki aðeins rautt spjald heldur einnig það bláa. Hans bíður því leikbann í Forsetabikarnum. En aften ved mikrofonen. Mig: "Hvad i alverden har I gang i, Marokko? @BentNyegaard: Det er simpelthen så pinligt". Tre spillere smidt ud med direkte røde og blå kort. Samlet nåede Marokko op på i alt 6 stk. i tre VM kampe, voldsomt. https://t.co/FYYsgmcuq2 #hndbld #Egypt2021— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 18, 2021 Hicham Hakimi keyrði þá í Viggó í loftinu þannig að íslenski landsliðsmaðurinn skall í jörðinni. „Hvað í fjandanum eru þið að gera Marokkó? Þetta var gjörsamlega glórulaus tækling,“ sagði Thomas Kristensen hjá TV2 og Bent Nyegaard tók undir þetta. „Þetta er einfaldlega vandræðalegt. Þeir líta framhjá því að þetta eru manneskjur sem eru að spila,“ sagði Bent Nyegaard og Thomas Kristensen tók orðið af honum. „Þetta er svínslegt og þriðja rauða spjaldið þeirra. Þetta á ekkert skylt við handbolta,“ sagði Kristensen. Þetta var annar leikurinn á heimsmeistaramótinu sem leikmenn Marokkó fá þrjú rauð spjöld en þrír þeirra voru einnig reknir útaf í fyrsta leik liðsins á móti Alsír.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira