Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. janúar 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem forseti Bandaríkjanna í dag. Við förum ítarlega yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en vænta má að stefnubreytingar í Hvíta húsinu muni hafa víðtæk áhrif, bæði vestanhafs og á alþjóðavísu. Í fréttatímanum verður rætt við sérfræðinga um það sem framundan er – meðal annars Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta, - auk þess sem Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar og Þórgnýr Einar Albertsson fréttamaður fara ítarlega yfir málin í fréttaauka eftir íþróttafréttir í kvöld. Hættustig vegna snjóflóðahættu er nú í gildi á Norðurlandi og nokkur íbúðarhús á Siglufirði hafa verið rýmd. Í kvöldfréttum sýnum við myndir frá skíðasvæðinu í Skarðsdal þar sem snjóflóð féll í morgun. Við segjum einnig frá því að pólska samfélagið er harmi slegið eftir banaslysið í Skötufirði þar sem mæðgin létust. Málið hefur vakið upp ýmsar upp ýmsar spurningar um innviði landsins og við förum yfir stöðuna í kvöldfréttum. Þá verður rætt við skipstjóra sem fann þykkar loðnutorfur um helgina og við kynnum okkur nýjar vísbendingar sem eru taldar styðja þá kenningu að grískur sæfari hafi fundið Ísland fjórum öldum fyrir krist. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Í fréttatímanum verður rætt við sérfræðinga um það sem framundan er – meðal annars Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta, - auk þess sem Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar og Þórgnýr Einar Albertsson fréttamaður fara ítarlega yfir málin í fréttaauka eftir íþróttafréttir í kvöld. Hættustig vegna snjóflóðahættu er nú í gildi á Norðurlandi og nokkur íbúðarhús á Siglufirði hafa verið rýmd. Í kvöldfréttum sýnum við myndir frá skíðasvæðinu í Skarðsdal þar sem snjóflóð féll í morgun. Við segjum einnig frá því að pólska samfélagið er harmi slegið eftir banaslysið í Skötufirði þar sem mæðgin létust. Málið hefur vakið upp ýmsar upp ýmsar spurningar um innviði landsins og við förum yfir stöðuna í kvöldfréttum. Þá verður rætt við skipstjóra sem fann þykkar loðnutorfur um helgina og við kynnum okkur nýjar vísbendingar sem eru taldar styðja þá kenningu að grískur sæfari hafi fundið Ísland fjórum öldum fyrir krist. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira