Hausar fjúka eftir kórónuveiruklúður tékkneska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 08:00 Jan Filip og Daniel Kubes þurftu báðir að taka pokann sinn. EPA-EFE/VALDRIN XHEMAJ Það er ein allsherjar hreinsun í gangi hjá Tékkum í handboltanum eftir að liðið varð að segja sig úr heimsmeistaramótinu í handbolta sama dag og liðið átti að fljúga til Egyptalands. Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira