Dagskrá dagsins: Suðurnesjaslagur, tekst Chorley hið ómögulega í annað sinn og nóg af körfubolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 06:00 Keflavík mætir erkifjendum sínum í Njarðvík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport á þessum líka fína föstudegi. Við sýnum beint frá golfi, körfubolta og fótbolta í dag. Evrópumótaröðin, PGA og LPGA eru á dagskrá fyrir þau sem vantar meira golf í líf sitt. Tveir leikir úr Dominos-deild karla sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá. Þá sýnum við beint frá enska FA-bikarnum sem og ensku B-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfubolta klukkan 17.45 með upphitun Dominos Körfuboltakvölds. Í kjölfarið er leikur Stjörnunnar og Þórs Þorlákshafnar klukkan 18.05. Þaðan er svo farið beint í stórleik dagsins þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík mætast. Að því loknu verður allt gert upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Sannkölluð körfubolta veisla framunda. Stöð 2 Sport 2 Neðri deildarlið Chorley sló úrvalsdeildarlið Leeds United eftirminnilega út úr enska FA-bikarnum nýverið. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 stórsigur. Nú er komið að næstu áskorun og aftur er það úrvalsdeildarlið sem bíður en liðið mætir Wolves í ensku bikarkeppninni í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.35 Stöð 2 Sport 4 Leikur Stoke City og Watford er í beinni útsendingu klukkan 19.45 í kvöld. Watford kemst upp í 2. sætið með sigri á meðan Stoke City kemst nær umspilssæti. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem má ekki tapast. Golfstöðin Klukkan 08.00 er Abu Dhabi HSBC meistaramótið á dagskrá en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17.00 er komið að Diamond Resorts Tournament of Champions en að er hluti af LPGA-mótaröðinni og að lokum er það The American Express-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Enski boltinn Golf Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Evrópumótaröðin, PGA og LPGA eru á dagskrá fyrir þau sem vantar meira golf í líf sitt. Tveir leikir úr Dominos-deild karla sem og Dominos Körfuboltakvöld eru á dagskrá. Þá sýnum við beint frá enska FA-bikarnum sem og ensku B-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir leiki kvöldsins í Dominos-deildinni í körfubolta klukkan 17.45 með upphitun Dominos Körfuboltakvölds. Í kjölfarið er leikur Stjörnunnar og Þórs Þorlákshafnar klukkan 18.05. Þaðan er svo farið beint í stórleik dagsins þegar erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík mætast. Að því loknu verður allt gert upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Sannkölluð körfubolta veisla framunda. Stöð 2 Sport 2 Neðri deildarlið Chorley sló úrvalsdeildarlið Leeds United eftirminnilega út úr enska FA-bikarnum nýverið. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 stórsigur. Nú er komið að næstu áskorun og aftur er það úrvalsdeildarlið sem bíður en liðið mætir Wolves í ensku bikarkeppninni í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.35 Stöð 2 Sport 4 Leikur Stoke City og Watford er í beinni útsendingu klukkan 19.45 í kvöld. Watford kemst upp í 2. sætið með sigri á meðan Stoke City kemst nær umspilssæti. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem má ekki tapast. Golfstöðin Klukkan 08.00 er Abu Dhabi HSBC meistaramótið á dagskrá en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17.00 er komið að Diamond Resorts Tournament of Champions en að er hluti af LPGA-mótaröðinni og að lokum er það The American Express-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Enski boltinn Golf Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira