Fyrsti leikurinn á móti „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti í meira en tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 14:31 Björgvin Páll Gústavsson var í síðasta íslenska landsliðinu sem mætti óbreyttum Frökkum á stórmóti. Síðan eru liðin rúm tólf ár. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Franska landsliðið hefur unnið fjölda titla á stórmótum á þessari öld en liðið í dag getur ekki státað sig af því að vera handhafi neinna þeirra. Frakkar, mótherjar íslenska handboltalandsliðsins, eru ekki handhafar neinna titla í handboltanum í dag. Ísland hefur ekki mætt „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti síðan í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Peking 2008. Frakkar hafa verið sigursælasta landslið handboltans síðustu tvo áratugi en eru ekki með eins sterkt lið í dag og oft áður. Þeir eru enn fremur ekki heimsmeistarar, Evrópumeistarar eða Ólympíumeistarar. Danir eru ríkjandi heims- og Ólympíumeistarar og Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrra. Frakkar hafa nokkrum sinnum verið handhafar allra þriggja stóru titlana á síðustu áratugum, verið heimsmeistarar, Evrópumeistarar og Ólympíumeistarar á sama tíma. Frakkar hafa unnið verðlaun á átta af síðustu tíu heimsmeistaramótum eða á öllum heimsmeistarakeppnum á þessari öld nema 2007 og 2013. Frakkar unnu brons á HM fyrir tveimur árum en hafa unnið gullverðlaun á fjórum af síðustu sex heimsmeistarakeppnum. Í síðustu átta leikjum íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmótum hefur franska landsliðið verið handhafi einhvers titils. Þegar þjóðirnar mættust síðasta á stórmóti, sem var HM í Þýskalandi 2019, þá voru Frakkar sem dæmi ríkjandi heimsmeistarar. Frakkar voru ekki handhafar neins titils þegar þeir unnu íslenska landsliðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna 2008. Það er hins vegar í eina skiptið í síðustu tólf stórmótaleikjum þjóðanna þar sem Frakkar eru „óbreyttir“, það ekki ríkjandi meistarar á HM, EM eða ÓL. Síðustu tólf leikir Íslands og Frakklands á stórmótum: HM 2019 á móti heimsmeisturum Frakka - 9 marka tap (22-31) HM 2017 á móti heimsmeisturum Frakka - 6 marka tap (25-31) HM 2015 á móti Ólympíumeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2013 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 2 marka tap (28-30) ÓL 2012 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 1 marks sigur (30-29) EM 2012 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - Jafntefli (29-29) HM 2011 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - 6 marka tap (28-34) EM 2010 á móti Ólympíumeisturum Frakka - 8 marka tap (28-36) ÓL 2008 á móti Frökkum - 5 marka tap (23-28) EM 2008 á móti Evrópumeisturum Frakka - 9 marka tap (21-30) HM 2007 á móti Evrópumeisturum Frakka - 8 marka sigur (32-24) EM 2002 á moti heimsmeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2021 í handbolta Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Frakkar, mótherjar íslenska handboltalandsliðsins, eru ekki handhafar neinna titla í handboltanum í dag. Ísland hefur ekki mætt „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti síðan í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Peking 2008. Frakkar hafa verið sigursælasta landslið handboltans síðustu tvo áratugi en eru ekki með eins sterkt lið í dag og oft áður. Þeir eru enn fremur ekki heimsmeistarar, Evrópumeistarar eða Ólympíumeistarar. Danir eru ríkjandi heims- og Ólympíumeistarar og Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrra. Frakkar hafa nokkrum sinnum verið handhafar allra þriggja stóru titlana á síðustu áratugum, verið heimsmeistarar, Evrópumeistarar og Ólympíumeistarar á sama tíma. Frakkar hafa unnið verðlaun á átta af síðustu tíu heimsmeistaramótum eða á öllum heimsmeistarakeppnum á þessari öld nema 2007 og 2013. Frakkar unnu brons á HM fyrir tveimur árum en hafa unnið gullverðlaun á fjórum af síðustu sex heimsmeistarakeppnum. Í síðustu átta leikjum íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmótum hefur franska landsliðið verið handhafi einhvers titils. Þegar þjóðirnar mættust síðasta á stórmóti, sem var HM í Þýskalandi 2019, þá voru Frakkar sem dæmi ríkjandi heimsmeistarar. Frakkar voru ekki handhafar neins titils þegar þeir unnu íslenska landsliðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna 2008. Það er hins vegar í eina skiptið í síðustu tólf stórmótaleikjum þjóðanna þar sem Frakkar eru „óbreyttir“, það ekki ríkjandi meistarar á HM, EM eða ÓL. Síðustu tólf leikir Íslands og Frakklands á stórmótum: HM 2019 á móti heimsmeisturum Frakka - 9 marka tap (22-31) HM 2017 á móti heimsmeisturum Frakka - 6 marka tap (25-31) HM 2015 á móti Ólympíumeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2013 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 2 marka tap (28-30) ÓL 2012 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 1 marks sigur (30-29) EM 2012 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - Jafntefli (29-29) HM 2011 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - 6 marka tap (28-34) EM 2010 á móti Ólympíumeisturum Frakka - 8 marka tap (28-36) ÓL 2008 á móti Frökkum - 5 marka tap (23-28) EM 2008 á móti Evrópumeisturum Frakka - 9 marka tap (21-30) HM 2007 á móti Evrópumeisturum Frakka - 8 marka sigur (32-24) EM 2002 á moti heimsmeisturum Frakka - Jafntefli (26-26)
Síðustu tólf leikir Íslands og Frakklands á stórmótum: HM 2019 á móti heimsmeisturum Frakka - 9 marka tap (22-31) HM 2017 á móti heimsmeisturum Frakka - 6 marka tap (25-31) HM 2015 á móti Ólympíumeisturum Frakka - Jafntefli (26-26) HM 2013 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 2 marka tap (28-30) ÓL 2012 á móti Ólympíu- og heimsmeisturum Frakka - 1 marks sigur (30-29) EM 2012 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - Jafntefli (29-29) HM 2011 á móti Ólympíu-, heims, og Evrópumeisturum Frakka - 6 marka tap (28-34) EM 2010 á móti Ólympíumeisturum Frakka - 8 marka tap (28-36) ÓL 2008 á móti Frökkum - 5 marka tap (23-28) EM 2008 á móti Evrópumeisturum Frakka - 9 marka tap (21-30) HM 2007 á móti Evrópumeisturum Frakka - 8 marka sigur (32-24) EM 2002 á moti heimsmeisturum Frakka - Jafntefli (26-26)
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira