Við kynnum til leiks fjórtándu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Fylgdistu með innsetningarathöfn Joe Biden og Kamölu Harris? Ætlarðu að fylgjast með Eurovision í ár? Hefurðu smakkað vegan pizzu? Hvað ætli komi fram í nýrri bók um Jón Ásgeir?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.