Twitter eftir tapið gegn Noregi: Dauðafærin maður minn lifandi Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2021 18:37 Sigvaldi fer inn úr horninu í dag. PA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Íslendingar voru vel með á nótunum yfir síðasta leik Íslands í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. Ísland tapaði leiknum 33-35. Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Landsliðsþjálfari kvenna að rassskella landsliðsþjálfara karla í beinni. Vel svarað hjá Adda en þetta er ekki þægileg staða fyrir HSÍ.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2021 Arnar og Logi tækluðu þetta viðtal hans Gumma afskaplega vel í HM-stofunni áðan. Ekkert kjaftæði, færðu rök fyrir sínu á faglegan hátt #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 24, 2021 Motivation = @HSI_Iceland | #StrákarnirOkkar | #GOIceland | #Egypt2021 pic.twitter.com/aW6wGf7MIs— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 24, 2021 Að verja dómgæslu í handbolta útfrá reglum og línum er fráleitt og við erum að horfa á besta dæmið um það. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 24, 2021 OK það er þessi dómgæsla #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Er handbolti orðin snertilaus íþrótt? 2mín á allt á þessu helvítis móti. #hmruv #handbolti— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 24, 2021 Erfitt mót hjá Ómari en verið frábær í fyrri.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 24, 2021 Góð frammistaða í þessum fyrri hálfleik + allur leikurinn gegn Frakklandi sýnir svo vel hvað gagnrýni á liðið fyrr á mótinu átti rétt á sér. #hmruv— Daníel Freyr (@danielfj91) January 24, 2021 Frábær fyrri hálfleikur. Johannessen svakalegur í norska liðinu. Eini Íslendingurinn sem gæti sinnt sama háloftahlutverki er Kristófer Acox. #hmruv— Pétur Vilhjálmsson (@PVilhjalmsson) January 24, 2021 Loksins, loksins línuspil #hmruv— Guðmundur Haraldsson (@gummihar) January 24, 2021 Ísland skoraði jafn mikið í fyrri hálfleik gegn noregi og það gerði allan leikin gegn Sviss #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 24, 2021 Norsararnir eru svo fljótir að keyra hraðaupphlaupin að ég missi yfirleitt af þeim út af endursýningum... #hmruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 24, 2021 Norðmenn verða að drífa sig að fara slaka á til að ná þessu jafntefli sem þeir vilja svo mikið— magnus bodvarsson (@zicknut) January 24, 2021 Auðvitað lítur 2-4 ekki vel út á blaði varðandi sigra vs töp á mótinu en við fáum fullt jákvætt út úr þessu og endum á 2 klassaleikjum gegn 2 af sterkari liðum mótsins #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 24, 2021 Dauðafærin maður minn lifandi #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Ætli Lars eða Þórir geti plöggað námskeiði fyrir Gumma í hraðri miðju og seinni bylgju? #hmruv— Ragnar Thorsteinsson (@ragnarsteinthor) January 24, 2021 Ekkert þreyttara en að tapa fyrir Norðmönnum. #hmroof— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2021 Ábyggilega áttundi leikurinn sem ég horfi á á þessu móti, en hinsvegar fyrsta skiptið sem ég heyri 'Sweet Caroline', sem hlítur að vera met #hmruv— ???Bjarki??? (@Frostpinni) January 24, 2021 Aðeins of mörg dauðafæri sem fóru forgörðum til að vinna. Flott frammistaða samt sem áður #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 24, 2021 Strákarnir geta alveg verið sáttir. Tapa öllum leikjum með tveim en eiga að geta jarðað Portúgal og Sviss betur. Standa í Frökkum og Norðmönnum. Fínt neisti í EM að ári. #hmruv— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) January 24, 2021 Unnum semsagt bara Alsír og Marokkó. Vonandi gengur betur næst. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 24, 2021 Arnar Péturs og Logi svöruðu vel fyrir þetta glórulausa viðtal Gumma. Ekki nóg með að viðtalið hafi verið mjög ófaglegt að þá var það líka stútfullt af bulli. Svo má alveg spyrja þeirrar spurningar á hvaða leið þetta lið er, þegar ekki má gera kröfu um að það vinni Sviss.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 24, 2021 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59 Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í milliriðlinum en Ísland hafði áður tapað gegn Sviss og Frakklandi. Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum og hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Landsliðsþjálfari kvenna að rassskella landsliðsþjálfara karla í beinni. Vel svarað hjá Adda en þetta er ekki þægileg staða fyrir HSÍ.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2021 Arnar og Logi tækluðu þetta viðtal hans Gumma afskaplega vel í HM-stofunni áðan. Ekkert kjaftæði, færðu rök fyrir sínu á faglegan hátt #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 24, 2021 Motivation = @HSI_Iceland | #StrákarnirOkkar | #GOIceland | #Egypt2021 pic.twitter.com/aW6wGf7MIs— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 24, 2021 Að verja dómgæslu í handbolta útfrá reglum og línum er fráleitt og við erum að horfa á besta dæmið um það. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 24, 2021 OK það er þessi dómgæsla #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Er handbolti orðin snertilaus íþrótt? 2mín á allt á þessu helvítis móti. #hmruv #handbolti— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 24, 2021 Erfitt mót hjá Ómari en verið frábær í fyrri.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 24, 2021 Góð frammistaða í þessum fyrri hálfleik + allur leikurinn gegn Frakklandi sýnir svo vel hvað gagnrýni á liðið fyrr á mótinu átti rétt á sér. #hmruv— Daníel Freyr (@danielfj91) January 24, 2021 Frábær fyrri hálfleikur. Johannessen svakalegur í norska liðinu. Eini Íslendingurinn sem gæti sinnt sama háloftahlutverki er Kristófer Acox. #hmruv— Pétur Vilhjálmsson (@PVilhjalmsson) January 24, 2021 Loksins, loksins línuspil #hmruv— Guðmundur Haraldsson (@gummihar) January 24, 2021 Ísland skoraði jafn mikið í fyrri hálfleik gegn noregi og það gerði allan leikin gegn Sviss #hmruv— Björn Reynir (@bjornreynir) January 24, 2021 Norsararnir eru svo fljótir að keyra hraðaupphlaupin að ég missi yfirleitt af þeim út af endursýningum... #hmruv— Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 24, 2021 Norðmenn verða að drífa sig að fara slaka á til að ná þessu jafntefli sem þeir vilja svo mikið— magnus bodvarsson (@zicknut) January 24, 2021 Auðvitað lítur 2-4 ekki vel út á blaði varðandi sigra vs töp á mótinu en við fáum fullt jákvætt út úr þessu og endum á 2 klassaleikjum gegn 2 af sterkari liðum mótsins #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 24, 2021 Dauðafærin maður minn lifandi #hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2021 Ætli Lars eða Þórir geti plöggað námskeiði fyrir Gumma í hraðri miðju og seinni bylgju? #hmruv— Ragnar Thorsteinsson (@ragnarsteinthor) January 24, 2021 Ekkert þreyttara en að tapa fyrir Norðmönnum. #hmroof— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2021 Ábyggilega áttundi leikurinn sem ég horfi á á þessu móti, en hinsvegar fyrsta skiptið sem ég heyri 'Sweet Caroline', sem hlítur að vera met #hmruv— ???Bjarki??? (@Frostpinni) January 24, 2021 Aðeins of mörg dauðafæri sem fóru forgörðum til að vinna. Flott frammistaða samt sem áður #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 24, 2021 Strákarnir geta alveg verið sáttir. Tapa öllum leikjum með tveim en eiga að geta jarðað Portúgal og Sviss betur. Standa í Frökkum og Norðmönnum. Fínt neisti í EM að ári. #hmruv— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) January 24, 2021 Unnum semsagt bara Alsír og Marokkó. Vonandi gengur betur næst. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 24, 2021 Arnar Péturs og Logi svöruðu vel fyrir þetta glórulausa viðtal Gumma. Ekki nóg með að viðtalið hafi verið mjög ófaglegt að þá var það líka stútfullt af bulli. Svo má alveg spyrja þeirrar spurningar á hvaða leið þetta lið er, þegar ekki má gera kröfu um að það vinni Sviss.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 24, 2021
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59 Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
„Staðreyndir og rök halda en ekki tilfinningar“ Sérfræðingar HM stofu RÚV svöruðu gagnrýnni Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara eftir tapleikinn gegn Frakklandi. Þeir segja að rök og staðreyndir haldi en ekki tilfinningar. 24. janúar 2021 16:59
Í beinni: Ísland - Noregur | Lokaleikur Íslendinga á HM Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti