Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2021 19:09 Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í frábærum sóknarleik íslenska liðsins í kvöld. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Norðmönnum, 33-35 í lokaleik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Norðmenn keyrðu ítrekað upp hraðann í þessum leik og leikurinn var miklu hraðari en í síðustu leikjum íslenska liðsins. Vörnin hefur verið stolt íslenska liðsins á mótinu en hélt ekki alveg í við frábært lið Norðmanna í kvöld. Það var aftur á móti stórskemmtilegt að horfa á sóknarleik íslenska liðsins lifna við. Sóknin hefur verið vandamál íslensku strákanna á mótinu en hún gekk mjög vel í kvöld og hvað eftir annað galopnuðu íslensku strákarnir vörn norska liðsins. Nokkur dauðafæri á mikilvægum tímapunktum fóru með sigurmöguleika íslenska liðsins. Línumenn íslenska liðsins komu í leitirnar í kvöld en þeir Elliði Snær Viðarsson (4 mörk), Arnar Freyr Arnarsson (3 mörk) og Ýmir Örn Gíslason (1 mark) skoruðu jafnmörg mörk í kvöld og þeir höfðu skorað samanlagt í fyrstu fimm leikjum liðsins á HM. Íslenska liðið fékk alls tíu mörk af línunni í leiknum. Ómar Ingi Magnússon fékk tíu í einkunn fyrir sóknarleik sinn en hann nýtti öll fjögur skotin sín og átti átta stoðsendingar. Þá fiskaði Gísli Þorgeir Kristjánsson fimm Norðmenn útaf í tvær mínútur auk þess að fiska fjögur víti og gefa þrjár stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 4/3 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 5 (42%) 3. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:52 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:33 3. Ólafur Guðmundsson 52:02 4. Ómar Ingi Magnússon 49:35 5. Elliði Snær Viðarsson 40:05 6. Ýmir Örn Gíslason 36:39 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Arnar Freyr Arnarsson 5 5. Kristján Örn Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Magnús Óli Magnússon 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Bjarki Már Elísson 6 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Andrés Guðmundsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elvar Örn Jónsson 1 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Kristján Örn Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: Engin Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Oddur Grétarsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Flestir brottekstrar: 1. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Ólafur Guðmundsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 7,2 5. Bjarki Már Elísson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 2. Ómar Ingi Magnússon 7,0 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,3 5. Elliði Snær Viðarsson 5,9 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 5 með gegnumbrotum 10 af línu 2 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 2 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Noregur +6 (6-12) Mörk af línu: Ísland +6 (10-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +4 (4-8) Tapaðir boltar: Jafnt (7-7) Fiskuð víti: Ísland +1 (7-6) Varin skot markvarða: Noregur +4 (15-19) Varin víti markvarða: Noregur +1 (1-2) Misheppnuð skot: Ísland +6 (22-16) Löglegar stöðvanir: Noregur +3 (12-15) Refsimínútur: Jafnt (16-16) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Noregur +3 (4-7) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (9-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Noregur +3 (3-6) 41. til 50. mínúta: Noregur +2 (5-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (7-4) --- Byrjun hálfleikja: Noregur +3 (8-11) Lok hálfleikja: Ísland +6 (16-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (18-18) Seinni hálfleikur: Noregur +2 (15-17) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Norðmönnum, 33-35 í lokaleik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Norðmenn keyrðu ítrekað upp hraðann í þessum leik og leikurinn var miklu hraðari en í síðustu leikjum íslenska liðsins. Vörnin hefur verið stolt íslenska liðsins á mótinu en hélt ekki alveg í við frábært lið Norðmanna í kvöld. Það var aftur á móti stórskemmtilegt að horfa á sóknarleik íslenska liðsins lifna við. Sóknin hefur verið vandamál íslensku strákanna á mótinu en hún gekk mjög vel í kvöld og hvað eftir annað galopnuðu íslensku strákarnir vörn norska liðsins. Nokkur dauðafæri á mikilvægum tímapunktum fóru með sigurmöguleika íslenska liðsins. Línumenn íslenska liðsins komu í leitirnar í kvöld en þeir Elliði Snær Viðarsson (4 mörk), Arnar Freyr Arnarsson (3 mörk) og Ýmir Örn Gíslason (1 mark) skoruðu jafnmörg mörk í kvöld og þeir höfðu skorað samanlagt í fyrstu fimm leikjum liðsins á HM. Íslenska liðið fékk alls tíu mörk af línunni í leiknum. Ómar Ingi Magnússon fékk tíu í einkunn fyrir sóknarleik sinn en hann nýtti öll fjögur skotin sín og átti átta stoðsendingar. Þá fiskaði Gísli Þorgeir Kristjánsson fimm Norðmenn útaf í tvær mínútur auk þess að fiska fjögur víti og gefa þrjár stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 4/3 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 5 (42%) 3. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:52 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:33 3. Ólafur Guðmundsson 52:02 4. Ómar Ingi Magnússon 49:35 5. Elliði Snær Viðarsson 40:05 6. Ýmir Örn Gíslason 36:39 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Arnar Freyr Arnarsson 5 5. Kristján Örn Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Magnús Óli Magnússon 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Bjarki Már Elísson 6 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Andrés Guðmundsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elvar Örn Jónsson 1 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Kristján Örn Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: Engin Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Oddur Grétarsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Flestir brottekstrar: 1. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Ólafur Guðmundsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 7,2 5. Bjarki Már Elísson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 2. Ómar Ingi Magnússon 7,0 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,3 5. Elliði Snær Viðarsson 5,9 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 5 með gegnumbrotum 10 af línu 2 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 2 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Noregur +6 (6-12) Mörk af línu: Ísland +6 (10-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +4 (4-8) Tapaðir boltar: Jafnt (7-7) Fiskuð víti: Ísland +1 (7-6) Varin skot markvarða: Noregur +4 (15-19) Varin víti markvarða: Noregur +1 (1-2) Misheppnuð skot: Ísland +6 (22-16) Löglegar stöðvanir: Noregur +3 (12-15) Refsimínútur: Jafnt (16-16) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Noregur +3 (4-7) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (9-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Noregur +3 (3-6) 41. til 50. mínúta: Noregur +2 (5-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (7-4) --- Byrjun hálfleikja: Noregur +3 (8-11) Lok hálfleikja: Ísland +6 (16-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (18-18) Seinni hálfleikur: Noregur +2 (15-17)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 4/3 2. Ólafur Guðmundsson 3 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 5 (42%) 3. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:52 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:33 3. Ólafur Guðmundsson 52:02 4. Ómar Ingi Magnússon 49:35 5. Elliði Snær Viðarsson 40:05 6. Ýmir Örn Gíslason 36:39 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 11 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Arnar Freyr Arnarsson 5 5. Kristján Örn Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Magnús Óli Magnússon 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Bjarki Már Elísson 6 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Arnar Freyr Arnarsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 5 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Andrés Guðmundsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 4. Elvar Örn Jónsson 1 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Kristján Örn Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: Engin Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Oddur Grétarsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 Flestir brottekstrar: 1. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 2 3. Ólafur Guðmundsson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,5 4. Elliði Snær Viðarsson 7,2 5. Bjarki Már Elísson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,7 2. Ómar Ingi Magnússon 7,0 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,3 5. Elliði Snær Viðarsson 5,9 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 5 með gegnumbrotum 10 af línu 2 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 2 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Noregur +6 (6-12) Mörk af línu: Ísland +6 (10-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +4 (4-8) Tapaðir boltar: Jafnt (7-7) Fiskuð víti: Ísland +1 (7-6) Varin skot markvarða: Noregur +4 (15-19) Varin víti markvarða: Noregur +1 (1-2) Misheppnuð skot: Ísland +6 (22-16) Löglegar stöðvanir: Noregur +3 (12-15) Refsimínútur: Jafnt (16-16) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Noregur +3 (4-7) 21. til 30. mínúta: Ísland +3 (9-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Noregur +3 (3-6) 41. til 50. mínúta: Noregur +2 (5-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (7-4) --- Byrjun hálfleikja: Noregur +3 (8-11) Lok hálfleikja: Ísland +6 (16-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (18-18) Seinni hálfleikur: Noregur +2 (15-17)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. 20. janúar 2021 16:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. 18. janúar 2021 21:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. 16. janúar 2021 21:34
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. 14. janúar 2021 21:38
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða