Yfirboðið í þriðjung dýrari eigna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 25. janúar 2021 19:01 Sífellt fleiri dýrar eignir seljast á yfirverði. Heimild/Landsbankinn Sífellt fleiri dýrar fasteignir seljast á yfirverði og í lok árs var yfirboðið í um þriðjung allra eigna sem kostuðu yfir 75 milljónum króna. Hagfræðingur segir þetta til marks um að kreppan snerti fólk með mjög misjöfnum hætti. Fasteignamarkaðurinn ber ýmis merki þess að vera mjög fjörugur um þessar mundir. Til að mynda var meðalsölutími á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu sextíu dagar í upphafi síðasta árs. Undir lok ársins hafði tíminn styst um tvær vikur og fasteingir seldust þá að meðaltali á 46 dögum. Íbúðir hafa raunar aldrei selst jafn hratt og kaupsamningum fjölgar. Síðasta ár er það umsvifamesta á fasteignamarkaði frá 2007 og Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir nokkrar vísbendingar gefa til kynna að að fasteignaverð muni hækka á næstunni. „Til að mynda þetta hlutfall sem er að seljast yfir ásettu verði, sem hefur aukist undanfarið,“ segir Una. Undir lok síðasta árs seldust um 22 prósent íbúða yfir ásettu verði, samanborið við átta prósent árið áður. Mest er yfirboðið í dýrari eignir. Þrjátíu prósent fasteigna sem kostuðu yfir 75 milljónir seldust yfir ásettu verði undir lok árs, en einungis ellefu prósent íbúða sem kostuðu undir 35 milljónum. „Þessi kreppa sem við erum núna að fara í gegnum kemur svolítið misjafnlega við fólk eftir tekjuhópum,“ segir Una. Of lítið framboð gæti verið af stærri sérbýlum eftir mikla uppbyggingu á íbúðum í fjölbýlum. Lágir vextir gera húsnæðiskaupin einnig hagstæðari en Una bendir á að sumir hafi þó líka einfaldlega meira á milli handanna en áður, meðal annars vegna samkomutakmarkana. „Tækifæri til neyslu eru að einhverju leyti af skornum skammti. Það hefur gert það að verkum að fólk hefur haft svigrúm til að fara út í fasteignakaup og þá kannski stærri og dýrari eignir en oft áður.“ Húsnæðismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn ber ýmis merki þess að vera mjög fjörugur um þessar mundir. Til að mynda var meðalsölutími á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu sextíu dagar í upphafi síðasta árs. Undir lok ársins hafði tíminn styst um tvær vikur og fasteingir seldust þá að meðaltali á 46 dögum. Íbúðir hafa raunar aldrei selst jafn hratt og kaupsamningum fjölgar. Síðasta ár er það umsvifamesta á fasteignamarkaði frá 2007 og Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir nokkrar vísbendingar gefa til kynna að að fasteignaverð muni hækka á næstunni. „Til að mynda þetta hlutfall sem er að seljast yfir ásettu verði, sem hefur aukist undanfarið,“ segir Una. Undir lok síðasta árs seldust um 22 prósent íbúða yfir ásettu verði, samanborið við átta prósent árið áður. Mest er yfirboðið í dýrari eignir. Þrjátíu prósent fasteigna sem kostuðu yfir 75 milljónir seldust yfir ásettu verði undir lok árs, en einungis ellefu prósent íbúða sem kostuðu undir 35 milljónum. „Þessi kreppa sem við erum núna að fara í gegnum kemur svolítið misjafnlega við fólk eftir tekjuhópum,“ segir Una. Of lítið framboð gæti verið af stærri sérbýlum eftir mikla uppbyggingu á íbúðum í fjölbýlum. Lágir vextir gera húsnæðiskaupin einnig hagstæðari en Una bendir á að sumir hafi þó líka einfaldlega meira á milli handanna en áður, meðal annars vegna samkomutakmarkana. „Tækifæri til neyslu eru að einhverju leyti af skornum skammti. Það hefur gert það að verkum að fólk hefur haft svigrúm til að fara út í fasteignakaup og þá kannski stærri og dýrari eignir en oft áður.“
Húsnæðismál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira