Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 11:00 Guðmundur Guðmundsson fór mikinn í viðtali við RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. epa/Anne-Christine Poujoulat Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Guðmundi var mikið niðri fyrir í viðtalinu eftir leikinn og talaði um að þeir Arnar Pétursson og Logi Geirsson hafi sýnt íslenska liðinu óvirðingu með ummælum sínum. Þau hafi farið illa í hann og íslenska liðið. Viðtalið var til umræðu í Sportinu í dag en þar sagði Gaupi að Guðmundur hafi farið fullt geyst í hlutina. „Þetta voru afar óheppileg ummæli hjá Guðmundi. Það hefði verið betra fyrir hann að telja upp að tíu og taka þennan slag daginn eftir, ekki strax eftir leikinn. Einfaldlega vegna þess að hann var reiður og þetta fór í taugarnar á honum,“ sagði Gaupi. „En landsliðsþjálfari Íslands, alveg sama í hvaða íþróttagrein það er, getur ekki látið álitsgjafa eða fólk á samfélagsmiðlum hafa áhrif á það sem hann gerir. Og segja síðan að það hafi haft áhrif á sína leikmenn, ég get bara ekki tekið undir þetta með Guðmundi.“ Gaupi segir að Guðmundur hafi rétt á að gagnrýna álitsgjafa en segir jafnframt að þeirra hlutverk sé að hafa skoðanir. „Gleymum því ekki að álitsgjafar eiga að rýna til gagns. Ef þeir hafa engar skoðanir og eru himinlifandi með allt sem gerist tökum við engum framförum og það verður engin þróun í okkar leik. Þetta er aðhald sem allir þurfa að fá og Guðmundur fór því miður fram úr sér. Hann má alveg hafa þessa skoðun en þú getur bara sagt þetta á svo marga vegu,“ sagði Gaupi. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. 26. janúar 2021 10:01 Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. 25. janúar 2021 16:31 Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. 25. janúar 2021 11:46 Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Guðmundi var mikið niðri fyrir í viðtalinu eftir leikinn og talaði um að þeir Arnar Pétursson og Logi Geirsson hafi sýnt íslenska liðinu óvirðingu með ummælum sínum. Þau hafi farið illa í hann og íslenska liðið. Viðtalið var til umræðu í Sportinu í dag en þar sagði Gaupi að Guðmundur hafi farið fullt geyst í hlutina. „Þetta voru afar óheppileg ummæli hjá Guðmundi. Það hefði verið betra fyrir hann að telja upp að tíu og taka þennan slag daginn eftir, ekki strax eftir leikinn. Einfaldlega vegna þess að hann var reiður og þetta fór í taugarnar á honum,“ sagði Gaupi. „En landsliðsþjálfari Íslands, alveg sama í hvaða íþróttagrein það er, getur ekki látið álitsgjafa eða fólk á samfélagsmiðlum hafa áhrif á það sem hann gerir. Og segja síðan að það hafi haft áhrif á sína leikmenn, ég get bara ekki tekið undir þetta með Guðmundi.“ Gaupi segir að Guðmundur hafi rétt á að gagnrýna álitsgjafa en segir jafnframt að þeirra hlutverk sé að hafa skoðanir. „Gleymum því ekki að álitsgjafar eiga að rýna til gagns. Ef þeir hafa engar skoðanir og eru himinlifandi með allt sem gerist tökum við engum framförum og það verður engin þróun í okkar leik. Þetta er aðhald sem allir þurfa að fá og Guðmundur fór því miður fram úr sér. Hann má alveg hafa þessa skoðun en þú getur bara sagt þetta á svo marga vegu,“ sagði Gaupi. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. 26. janúar 2021 10:01 Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. 25. janúar 2021 16:31 Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. 25. janúar 2021 11:46 Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. 26. janúar 2021 10:01
Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. 25. janúar 2021 16:31
Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. 25. janúar 2021 11:46
Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30