Egyptar óhuggandi eftir tapið fyrir Dönum: „Þeir voru eyðilagðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 10:30 Egyptar voru með böggum hildar eftir tapið fyrir Dönum í gær. epa/Mohamed Abd El Ghany Egyptar voru skiljanlega sárir eftir tapið fyrir Dönum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Þar höfðu Danir betur, skoruðu úr fjórum vítum en Egyptar úr þremur. „Þetta er sársaukafullt, að tapa með þessum hætti. Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa en svona er sportið. Ég get ekki lýst þessu. Við gáfum allt í þetta og lékum gegn heimsmeisturunum,“ sagði Mohamad Sanad eftir leikinn. Danski sjónvarpsmaðurinn Lars Bruun-Mortensen hjá TV 2 lýsti ástandinu á viðtalssvæðinu eftir leikinn og sagðist aldrei hafa upplifað annað eins. „Ég hef aldrei verið á viðtalssvæði þar sem eru jafn miklar tilfinningar. Leikmennirnir grétu og þurftu hjálp,“ sagði Bruun-Mortensen. „Við hliðina á mér grétu egypskir fjölmiðlamenn. Þeir voru eyðilagðir.“ Mads Mensah Larsen, leikmaður Dana, hafði samúð með Egyptum eftir leikinn. „Ég finn til með þeim, það er pínulítið að vinna Egypta á þennan hátt,“ sagði Mensah. Danmörk mætir Evrópumeisturum Spánar í undanúrslitum HM á föstudaginn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svíþjóð og Frakkland. HM 2021 í handbolta Egyptaland Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Þar höfðu Danir betur, skoruðu úr fjórum vítum en Egyptar úr þremur. „Þetta er sársaukafullt, að tapa með þessum hætti. Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa en svona er sportið. Ég get ekki lýst þessu. Við gáfum allt í þetta og lékum gegn heimsmeisturunum,“ sagði Mohamad Sanad eftir leikinn. Danski sjónvarpsmaðurinn Lars Bruun-Mortensen hjá TV 2 lýsti ástandinu á viðtalssvæðinu eftir leikinn og sagðist aldrei hafa upplifað annað eins. „Ég hef aldrei verið á viðtalssvæði þar sem eru jafn miklar tilfinningar. Leikmennirnir grétu og þurftu hjálp,“ sagði Bruun-Mortensen. „Við hliðina á mér grétu egypskir fjölmiðlamenn. Þeir voru eyðilagðir.“ Mads Mensah Larsen, leikmaður Dana, hafði samúð með Egyptum eftir leikinn. „Ég finn til með þeim, það er pínulítið að vinna Egypta á þennan hátt,“ sagði Mensah. Danmörk mætir Evrópumeisturum Spánar í undanúrslitum HM á föstudaginn. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Svíþjóð og Frakkland.
HM 2021 í handbolta Egyptaland Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira