Áforma að ferja tvær Boeing 737 Max-þotur til Íslands í næstu viku Kristján Már Unnarsson skrifar 29. janúar 2021 14:11 Fimm Boeing MAX-þotur Icelandair hafa verið í geymslu á flugvelli í Katalóniu á norðaustur Spáni. Mynd/Þórarinn Hjálmarsson, Icelandair. Icelandair er byrjað að undirbúa endurkomu Boeing 737 MAX-véla félagsins inn í flugreksturinn eftir að Flugöryggisstofnun Evrópu aflétti kyrrsetningu vélanna síðastliðinn miðvikudag. Stefnt er að því að tveimur MAX-þotum verði flogið frá Spáni til Íslands í síðari hluta næstu viku. Breska flugmálastjórnin aflétti flugbanninu einnig sama dag og sú evrópska. Þar með hafa allar helstu flugöryggisstofnanir á Vesturlöndum heimilað flug vélanna en áður voru Bandaríkin, Kanada og Brasilía búnar að samþykkja flug þeirra. Þetta þýðir að allir áætlunarstaðir Icelandair eru komnir með grænt ljós á Maxinn. MAX-þotan Mývatn gerð klár fyrir flug til Spánar í október 2019.Kristján Már Unnarsson Fimm af sex MAX vélum Icelandair hafa verið í geymslu á Spáni undanfarin misseri en þangað var þeim fyrstu flogið í október 2019. En núna styttist í að þær verði sóttar þangað aftur. Undirbúningur fyrir ferjuflug til Íslands er hafinn. „Gert er ráð fyrir að tvær vélar verði ferjaðar til Íslands seinnipartinn í næstu viku,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. „Fjórir Icelandair-flugmenn hafa að undanförnu farið í gegnum umfangsmikla þjálfun, bæði bóklega og í flughermi, og eru tilbúnir í þetta verkefni." Flugtaksbrun Boeing 737 MAX-þotu Icelandair kvikmyndað Keflavíkurflugvelli.Kristján Már Unnarsson „Samkvæmt kröfum flugmálayfirvalda verða ákveðin viðhaldsverk framkvæmd áður en vélarnar verði fluttar til landsins. Þegar hingað er komið taka við áframhaldandi uppfærslur á vélunum og þjálfun flugmanna,“ segir Ásdís. Áður hefur komið fram að Icelandair gerir ráð fyrir að taka vélarnar aftur í rekstur á vormánuðum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá 11. október 2019 þegar fyrstu MAX-vél Icelandair var flogið til geymslu á Spáni: Icelandair Boeing Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvirkjar Icelandair byrjaðir að búa fyrstu MAX-vélina undir flug Flugvirkjar eru fjölmennsta flugstéttin hjá Icelandair um þessar mundir. Tvær umfangsmiklar stórskoðanir standa yfir í viðhaldsstöð félagsins Keflavík auk sem byrjað er að gera fyrstu MAX-vélina klára fyrir flug á ný. 27. janúar 2021 21:13 Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30 Flughermir Icelandair uppfærður fyrir breytingar á MAX Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir uppfærslur á flughermi félagsins á Flugvöllum í Hafnarfirði vegna MAX flugvélanna hafa verið vottaðan í lok þar síðustu viku. Félagið geti því byrjað að þjálfa flugmenn á Boeing 737 MAX flugvélarnar. 19. janúar 2021 13:57 MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33 Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. 19. október 2019 08:45 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Breska flugmálastjórnin aflétti flugbanninu einnig sama dag og sú evrópska. Þar með hafa allar helstu flugöryggisstofnanir á Vesturlöndum heimilað flug vélanna en áður voru Bandaríkin, Kanada og Brasilía búnar að samþykkja flug þeirra. Þetta þýðir að allir áætlunarstaðir Icelandair eru komnir með grænt ljós á Maxinn. MAX-þotan Mývatn gerð klár fyrir flug til Spánar í október 2019.Kristján Már Unnarsson Fimm af sex MAX vélum Icelandair hafa verið í geymslu á Spáni undanfarin misseri en þangað var þeim fyrstu flogið í október 2019. En núna styttist í að þær verði sóttar þangað aftur. Undirbúningur fyrir ferjuflug til Íslands er hafinn. „Gert er ráð fyrir að tvær vélar verði ferjaðar til Íslands seinnipartinn í næstu viku,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. „Fjórir Icelandair-flugmenn hafa að undanförnu farið í gegnum umfangsmikla þjálfun, bæði bóklega og í flughermi, og eru tilbúnir í þetta verkefni." Flugtaksbrun Boeing 737 MAX-þotu Icelandair kvikmyndað Keflavíkurflugvelli.Kristján Már Unnarsson „Samkvæmt kröfum flugmálayfirvalda verða ákveðin viðhaldsverk framkvæmd áður en vélarnar verði fluttar til landsins. Þegar hingað er komið taka við áframhaldandi uppfærslur á vélunum og þjálfun flugmanna,“ segir Ásdís. Áður hefur komið fram að Icelandair gerir ráð fyrir að taka vélarnar aftur í rekstur á vormánuðum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá 11. október 2019 þegar fyrstu MAX-vél Icelandair var flogið til geymslu á Spáni:
Icelandair Boeing Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvirkjar Icelandair byrjaðir að búa fyrstu MAX-vélina undir flug Flugvirkjar eru fjölmennsta flugstéttin hjá Icelandair um þessar mundir. Tvær umfangsmiklar stórskoðanir standa yfir í viðhaldsstöð félagsins Keflavík auk sem byrjað er að gera fyrstu MAX-vélina klára fyrir flug á ný. 27. janúar 2021 21:13 Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30 Flughermir Icelandair uppfærður fyrir breytingar á MAX Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir uppfærslur á flughermi félagsins á Flugvöllum í Hafnarfirði vegna MAX flugvélanna hafa verið vottaðan í lok þar síðustu viku. Félagið geti því byrjað að þjálfa flugmenn á Boeing 737 MAX flugvélarnar. 19. janúar 2021 13:57 MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33 Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. 19. október 2019 08:45 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Flugvirkjar Icelandair byrjaðir að búa fyrstu MAX-vélina undir flug Flugvirkjar eru fjölmennsta flugstéttin hjá Icelandair um þessar mundir. Tvær umfangsmiklar stórskoðanir standa yfir í viðhaldsstöð félagsins Keflavík auk sem byrjað er að gera fyrstu MAX-vélina klára fyrir flug á ný. 27. janúar 2021 21:13
Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30
Flughermir Icelandair uppfærður fyrir breytingar á MAX Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir uppfærslur á flughermi félagsins á Flugvöllum í Hafnarfirði vegna MAX flugvélanna hafa verið vottaðan í lok þar síðustu viku. Félagið geti því byrjað að þjálfa flugmenn á Boeing 737 MAX flugvélarnar. 19. janúar 2021 13:57
MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19. nóvember 2020 07:33
Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. 19. október 2019 08:45