Allir út í garð að telja fugla um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. janúar 2021 12:18 Þríeyki snjótittlinga með sýn í allar áttir. Jóhann Óli Hilmarsson. Fuglavinir eru hvattir til að fylgjast með öllum fuglum sem koma í garðinn þeirra um helgina og skrá niður tegundir og fjölda því Garðfuglahelgi Fuglaverndar stendur nú yfir. Stari og snjótittlingar eru algengastir í görðum landsmanna á þessum tíma árs. Árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur fram til 1. febrúar. Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem líta við í garðinn í eina klukkustund og senda Fuglavernd talningartölurnar. Guðrún Lára Pálmadóttir er verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd. „Þetta er náttúrlega til gamans gert að einhverju leyti en líka er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um hvaða fuglar halda hér til yfir veturinn og reiða sig á matargjafir frá mannfólkinu.“ Guðrún segir að fólk sé beðið um er að skrásetja í eina klukkustund, einhvern tímann yfir helgina eða á mánudaginn hvað margir fuglar mæta í garðinn og hvað tegundir það er. Guðrún Lára Pálmadóttir, verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd.Aðsend „Já, það er besta að gera það fyrir þá sem eru að gefa fuglunum út í garði hjá sér að fylgjast með garðinum í klukkutíma eftir að þeir gefa og telja alla fugla sem koma. Nýta sér garðinn, telja þá fugla, sem setjast í tré eða á jörðina en ekki telja þá sem fljúga yfir,“ segir Guðrún Lára. Síðan er farið inn á heimasíðu Fuglaverndar þar sem rafrænt eyðublað er fyllt út samviskusamlega úr fuglatalningunni og sent í kjölfarið á Fuglavernd. En hvaða garðfuglar eru algengastir í görðum landsmanna yfir veturinn? „Starinn hefur vinninginn og er vinsælastur en þar strax á eftir koma snjótittlingarnir.“ Eyðublaðið með upplýsingunum úr talningunni eru á heimasíðu Fuglaverndar. Dýr Fuglar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar hófst í gær og stendur fram til 1. febrúar. Þá eru fuglavinir hvattir til að skrá fugla sem líta við í garðinn í eina klukkustund og senda Fuglavernd talningartölurnar. Guðrún Lára Pálmadóttir er verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd. „Þetta er náttúrlega til gamans gert að einhverju leyti en líka er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um hvaða fuglar halda hér til yfir veturinn og reiða sig á matargjafir frá mannfólkinu.“ Guðrún segir að fólk sé beðið um er að skrásetja í eina klukkustund, einhvern tímann yfir helgina eða á mánudaginn hvað margir fuglar mæta í garðinn og hvað tegundir það er. Guðrún Lára Pálmadóttir, verkefnisstjóri kynningar og náttúruverndarmála hjá Fuglavernd.Aðsend „Já, það er besta að gera það fyrir þá sem eru að gefa fuglunum út í garði hjá sér að fylgjast með garðinum í klukkutíma eftir að þeir gefa og telja alla fugla sem koma. Nýta sér garðinn, telja þá fugla, sem setjast í tré eða á jörðina en ekki telja þá sem fljúga yfir,“ segir Guðrún Lára. Síðan er farið inn á heimasíðu Fuglaverndar þar sem rafrænt eyðublað er fyllt út samviskusamlega úr fuglatalningunni og sent í kjölfarið á Fuglavernd. En hvaða garðfuglar eru algengastir í görðum landsmanna yfir veturinn? „Starinn hefur vinninginn og er vinsælastur en þar strax á eftir koma snjótittlingarnir.“ Eyðublaðið með upplýsingunum úr talningunni eru á heimasíðu Fuglaverndar.
Dýr Fuglar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira