Uppáhaldsmatur Bjarna er einfaldlega hamborgari.
Þegar hann var yngri var alltaf markmiðið að verða hrekkjusvín eða þannig segir móðir hans söguna.
Bjarni Ben tekur mest 120 kíló í bekk. Að hans mati er hans helsti galli er hversu sjaldan hann hringi í móður sína.
Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni þar sem margt annað kemur fram.