Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar Andri Már Eggertsson skrifar 3. febrúar 2021 23:15 Tandri svaraði Kristni fullum hálsi í leikslok. vísir/hulda margrét „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Stjarnan byrjaði leikinn skelfilega og skoruðu þeir aðeins þrjú mörk á tæplega sautján ínútum og voru lentir sjö mörkum undir. „ Við erum að skjóta mjög illa, og klára færin mjög óskynsamlega, ég veit ekki hversvegna hvort þetta var taugaóstyrkur eða annað en við snúum leiknum síðan okkur í vil.” Stjarnan tekur síðan leikhlé sjö mörkum undir og breytir sínu leikplani með að setja aukamann í sóknina. „Mér fannst þetta virka vel hjá okkur, við fengum gott færi í hvert einasta skipti sem við spiluðum með aukamann í sókn sem var okkar lausn í dag,” sagði Tandri og bætti við að það er ekki fallegt að spila með aukamann svona lengi í sókn. Tandri var ánægður með varnarleikinn og hrósaði Brynjari fyrir sinn leik í framliggjandi vörn að trufla sendingar leiðar ÍR inga. „Þetta spilaðist síðan þannig í kvöld að tvisturinn fór mikið út á móti mér sem gaf Brynjari svæði til að vinna með og vorum við duglegir að finna hann,” sagði Tandri um sóknarleik Brynjars. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR lét áhugaverð ummæli falla eftir að hafa tapað sínum fimmta leik í röð þar sagði Kristinn að Stjarnan væri með leikmenn sem væru löngu runnir út á dagsetningu. „Mér finnst þessi ummæli segja meira um hans lið en okkar fyrst við unnum leikinn,” sagði Tandri um ummæli Kristins. Olís-deild karla Stjarnan ÍR Tengdar fréttir „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn skelfilega og skoruðu þeir aðeins þrjú mörk á tæplega sautján ínútum og voru lentir sjö mörkum undir. „ Við erum að skjóta mjög illa, og klára færin mjög óskynsamlega, ég veit ekki hversvegna hvort þetta var taugaóstyrkur eða annað en við snúum leiknum síðan okkur í vil.” Stjarnan tekur síðan leikhlé sjö mörkum undir og breytir sínu leikplani með að setja aukamann í sóknina. „Mér fannst þetta virka vel hjá okkur, við fengum gott færi í hvert einasta skipti sem við spiluðum með aukamann í sókn sem var okkar lausn í dag,” sagði Tandri og bætti við að það er ekki fallegt að spila með aukamann svona lengi í sókn. Tandri var ánægður með varnarleikinn og hrósaði Brynjari fyrir sinn leik í framliggjandi vörn að trufla sendingar leiðar ÍR inga. „Þetta spilaðist síðan þannig í kvöld að tvisturinn fór mikið út á móti mér sem gaf Brynjari svæði til að vinna með og vorum við duglegir að finna hann,” sagði Tandri um sóknarleik Brynjars. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR lét áhugaverð ummæli falla eftir að hafa tapað sínum fimmta leik í röð þar sagði Kristinn að Stjarnan væri með leikmenn sem væru löngu runnir út á dagsetningu. „Mér finnst þessi ummæli segja meira um hans lið en okkar fyrst við unnum leikinn,” sagði Tandri um ummæli Kristins.
Olís-deild karla Stjarnan ÍR Tengdar fréttir „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47