Dæmi um að veist sé að starfsfólki verslana með ofbeldi vegna grímunotkunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 11:55 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, beinir því til almennings að sýna starfsfólki í verslunum kurteisi. Vísir/Vilhelm Dæmi eru um að viðskiptavinir sem ekki hafa verið með grímu í verslunum hafi veist að starfsfólki með ofbeldi þegar þeim hafi verið bent á að setja upp grímuna, en eins og allir ættu að vita er skylda að vera með andlitsgrímu inni í búðum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Víðir sagði að eitt af því nýja sem við höfum þurft að venjast í kórónuveirufaraldrinum væri grímunotkunin. Það hafi yfirleitt gengið mjög vel. „Fyrir einhverjum mánuðum síðan ræddum við um grímunotkunina og samskipti fólks við starfsfólk verslana. Þetta virðist hafa gengið mjög vel í langan tíma en svo ber við núna að við erum að fá tilkynningar frá starfsfólki í verslunum og rekstraraðilum að þetta sé aftur að koma upp núna, að starfsfólki þeirra sé sýndmikil óvirðing og ókurteisi og við höfum jafnvel fengið tilkynningar um að það hafi verið veist að starfsfólkinu með ofbeldi,“ sagði Víðir. Hann sagði þetta „alveg ótrúlegt“ og lagði áherslu á að við værum öll í þessu saman. „Starfsfólk í verslunum er bara að hjálpa okkur í þessari baráttu. Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi við starfsfólkið í búðunum. Notum bara grímurnar og gerum þetta saman,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Víðir sagði að eitt af því nýja sem við höfum þurft að venjast í kórónuveirufaraldrinum væri grímunotkunin. Það hafi yfirleitt gengið mjög vel. „Fyrir einhverjum mánuðum síðan ræddum við um grímunotkunina og samskipti fólks við starfsfólk verslana. Þetta virðist hafa gengið mjög vel í langan tíma en svo ber við núna að við erum að fá tilkynningar frá starfsfólki í verslunum og rekstraraðilum að þetta sé aftur að koma upp núna, að starfsfólki þeirra sé sýndmikil óvirðing og ókurteisi og við höfum jafnvel fengið tilkynningar um að það hafi verið veist að starfsfólkinu með ofbeldi,“ sagði Víðir. Hann sagði þetta „alveg ótrúlegt“ og lagði áherslu á að við værum öll í þessu saman. „Starfsfólk í verslunum er bara að hjálpa okkur í þessari baráttu. Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi við starfsfólkið í búðunum. Notum bara grímurnar og gerum þetta saman,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira