Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2021 06:00 KR tekur á móti Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sjá meira