Hakkari reyndi að eitra fyrir heilli borg Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 22:03 Tölvuárásin er til rannsóknar en enginn hefur verið handtekinn vegna hennar. Vísir/Getty Embættis- og löggæslumenn í Pinellassýslu í Flórída í Bandaríkjunum tilkynntu í kvöld að hakkari hefði náð stjórn á tölvukerfi vatnshreinsistöð borgarinnar Oldsmar og reynt að eitra fyrir borgarbúum. Hakkarinn jók magn vítissóda í vatninu en athugull starfsmaður tók eftir því að einhver væri kominn inn í kerfið og fylgdist með honum gera breytingar. Hann lagaði kerfið um leið og tölvuþrjóturinn fór úr því. Breytingin hafði þannig ekki áhrif á vatn borgarbúa. Bob Gualtieri, fógeti sýslunnar, segir að tölvuþrjóturinn hafi aukið magn vítissóda úr um hundrað hlutum af hverjum milljón í rúmlega ellefu þúsund hluta af miljón. Það væri hættulegt magn. Í umfjöllun Vice er útskýrt að í litlu magn vítissóda sé bætt við neysluvatn til að draga úr riði lagna og lækka sýrustig. Í miklu magni geti það valdið bruna á húð og augum. Samkvæmt Tampa Bay Times er tölvuárásin til rannsóknar en enginn hefur verið handtekinn vegna hennar. Fógetinn nýtur aðstoðar Alríkislögreglu Bandaríkjanna og annarra löggæslustofnana. Þá hafa yfirvöld annarra borga, sem nota sambærilegt tölvukerfi verið varaðar við árásinni. Gualtieri sagði á blaðamannafundi í dag að öryggisráðstafanir hefðu að öllum líkindum greint breytingar á sýrustigi vatnsins og neysluvatn hefði líklegast ekki orðið fyrir mengun. Bandaríkin Tölvuárásir Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Húsleit gerð hjá utanríkisþjónustu ESB vegna meints misferlis Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Hakkarinn jók magn vítissóda í vatninu en athugull starfsmaður tók eftir því að einhver væri kominn inn í kerfið og fylgdist með honum gera breytingar. Hann lagaði kerfið um leið og tölvuþrjóturinn fór úr því. Breytingin hafði þannig ekki áhrif á vatn borgarbúa. Bob Gualtieri, fógeti sýslunnar, segir að tölvuþrjóturinn hafi aukið magn vítissóda úr um hundrað hlutum af hverjum milljón í rúmlega ellefu þúsund hluta af miljón. Það væri hættulegt magn. Í umfjöllun Vice er útskýrt að í litlu magn vítissóda sé bætt við neysluvatn til að draga úr riði lagna og lækka sýrustig. Í miklu magni geti það valdið bruna á húð og augum. Samkvæmt Tampa Bay Times er tölvuárásin til rannsóknar en enginn hefur verið handtekinn vegna hennar. Fógetinn nýtur aðstoðar Alríkislögreglu Bandaríkjanna og annarra löggæslustofnana. Þá hafa yfirvöld annarra borga, sem nota sambærilegt tölvukerfi verið varaðar við árásinni. Gualtieri sagði á blaðamannafundi í dag að öryggisráðstafanir hefðu að öllum líkindum greint breytingar á sýrustigi vatnsins og neysluvatn hefði líklegast ekki orðið fyrir mengun.
Bandaríkin Tölvuárásir Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Húsleit gerð hjá utanríkisþjónustu ESB vegna meints misferlis Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira