Hundurinn fór að „þrífa“ hana í miðri handstöðuarmbeygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:30 Þuríður Erla Helgadóttir getur búist við truflun hvenær sem er þegar Max er nálægt. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir ætlaði að taka hörkuæfingu en einn á heimilinu var ekki alveg nógu sáttur við útlitið á henni. Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Þuríður Erla Helgadóttir hefur heimastöð í Sviss þar sem hún undirbýr sig nú fyrir komandi CrossFit tímabil. Þuríður Erla og kærasti hennar Kristján Hrafn Kristjansson hafa aðstöðu hjá CrossfitZug í Hünenberg, suður af Zürich. Á heimilinu eru líka hundarnir Rocko og Max. Rocko kom á undan en Max bættist síðan í hópinn. Max er ekki alveg búinn að læra það hvernig á að haga sér þegar „mamma“ er að æfa. Þuríður Erla setti myndband inn á Instagram síðu sína þar sem hún sást vera að gera handstöðuarmbeygjur af miklum krafti. Max mætir þá á svæðið og fer að „þrífa“ hana í miðri æfingunni. Þuríður Erla gat skiljanlega ekki haldið andlitinu og fór að hlæja af tilþrifum Max. Hún hafði líka svo gaman af að hún setti myndbandið inn á Instagram fyrir 138 þúsund fylgjendur sína. Sara Sigmundsdóttir er ekki eina íslenska CrossFit stjarnan sem vill hafa hundana sína í kringum sig þegar hún er að æfa. Þuríður Erla náði sínum besta árangri á heimsleikunum árið 2019 þegar hún náði níunda sætinu. Hún komst ekki á heimsleikana í fyrra en varð fjórða hæsta íslenska konan í The Open. Hér fyrir neðan má sjá þetta fyndna myndband. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Dýr Grín og gaman Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira