Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 12:01 Andrea Gresele var farinn að banka á dyrnar hjá Hellas Verona. Getty/Alessandro Sabattini/ Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. Hinn átján ára gamli Andrea Gresele spilar með unglingaliði Hellas Verona en slysið varð þó ekki í leik eða á æfingu. Atvikið gerðist á laugardaginn þegar Andrea var úti að leika sér með vinum sínum. Hann klifraði þá upp á lest á Porta Vescovo lestarstöðinni en rakst í rafmagnslínu fyrir ofan lestina og fékk raflost. Verona: grave Andrea Gresele, calciatore della Primavera folgorato dai fili del treno https://t.co/ONKjNNCNuu— Sky tg24 (@SkyTG24) February 8, 2021 Raflostið var einnig til þess að hann féll fjóra metra niður á jörðina. Gresele braut hryggjarlið og það blæddi inn á heila hans við fallið. Hann fór í aðgerð á mánudaginn og er áfram í gjörgæslu. Bæði Hellas Verona og erkifjendurnir í Chievo sendu honum baráttukveðjur á Twitter. Andrea Gresele spilar sem hægri bakvörður og hefur staðið sig svo vel að hann var kallaður inn í aðalliðið fyrir bikarleik á móti Cagliari í nóvember. .@HellasVeronaFC youth player Andrea Gresele is in intensive care as he suffered from an electric shock after touching the train lines and subsequently fell from 4m height. Keep fighting on, Andrea! https://t.co/Z25rCbWrXJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 10, 2021 Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Hinn átján ára gamli Andrea Gresele spilar með unglingaliði Hellas Verona en slysið varð þó ekki í leik eða á æfingu. Atvikið gerðist á laugardaginn þegar Andrea var úti að leika sér með vinum sínum. Hann klifraði þá upp á lest á Porta Vescovo lestarstöðinni en rakst í rafmagnslínu fyrir ofan lestina og fékk raflost. Verona: grave Andrea Gresele, calciatore della Primavera folgorato dai fili del treno https://t.co/ONKjNNCNuu— Sky tg24 (@SkyTG24) February 8, 2021 Raflostið var einnig til þess að hann féll fjóra metra niður á jörðina. Gresele braut hryggjarlið og það blæddi inn á heila hans við fallið. Hann fór í aðgerð á mánudaginn og er áfram í gjörgæslu. Bæði Hellas Verona og erkifjendurnir í Chievo sendu honum baráttukveðjur á Twitter. Andrea Gresele spilar sem hægri bakvörður og hefur staðið sig svo vel að hann var kallaður inn í aðalliðið fyrir bikarleik á móti Cagliari í nóvember. .@HellasVeronaFC youth player Andrea Gresele is in intensive care as he suffered from an electric shock after touching the train lines and subsequently fell from 4m height. Keep fighting on, Andrea! https://t.co/Z25rCbWrXJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 10, 2021
Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira