Fangi dæmdur fyrir hótanir og árás á samfanga á Litla-Hrauni Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2021 14:14 Árásin átti sér stað í einu eldhúsa fanga á Litla-Hrauni í maí 2019. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fanga í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn í eldhúsi á Litla-Hrauni og sömuleiðis fyrir að hafa hótað öðrum manni ofbeldi. Í ákæru kom fram að fanginn hafi í maí 2019 veist að öðrum manni, samfanga, endurtekið ógnað honum með hnífi og því næst kýlt hann ítrekað í andlit með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði og hlaut meðal annars blóðnasir, glóðarauga og mar í andliti. Þá var ákærði sömuleiðis dæmdur fyrir að hafa hringt í annan mann og hótað honum ofbeldi ef hann myndi ekki hætta öllum samskiptum við ákveðinn einstakling. Hótanirnar fólust í því að „slys myndi verða og að ákærði þekkti aðila sem væru reiðubúnir til þess að brjóta andlit fyrir hann. Þá kvaðst [hann] vita hvar [maðurinn] og nánustu aðstandendur hans byggju.“ Fjórtán sinnum verið fundinn sekur Ákærði viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um það sem rakið var í ákæru. Þá viðurkenndi ákærði bótaskyldu sína gagnvart brotaþola en mótmælti þó fjárhæðinni í kröfunni sem nam 1,5 milljónir króna og taldi hana of háa. Dómari dæmdi ákærða til greiðslu 500 þúsund króna í miskabætur, auk þess að hann var dæmdur til greiðslu alls sakar- og málskostnaðar. Í dómnum kemur fram að ákærði hafi fjórtán sinnum verið fundinn sekur um refsivert athæfi, þar af átta sinnum ofbeldisbrot. Hafi hann ítrekað brotið gegn skilorði. Dómsmál Árborg Fangelsismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Í ákæru kom fram að fanginn hafi í maí 2019 veist að öðrum manni, samfanga, endurtekið ógnað honum með hnífi og því næst kýlt hann ítrekað í andlit með þeim afleiðingum að hann nefbrotnaði og hlaut meðal annars blóðnasir, glóðarauga og mar í andliti. Þá var ákærði sömuleiðis dæmdur fyrir að hafa hringt í annan mann og hótað honum ofbeldi ef hann myndi ekki hætta öllum samskiptum við ákveðinn einstakling. Hótanirnar fólust í því að „slys myndi verða og að ákærði þekkti aðila sem væru reiðubúnir til þess að brjóta andlit fyrir hann. Þá kvaðst [hann] vita hvar [maðurinn] og nánustu aðstandendur hans byggju.“ Fjórtán sinnum verið fundinn sekur Ákærði viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um það sem rakið var í ákæru. Þá viðurkenndi ákærði bótaskyldu sína gagnvart brotaþola en mótmælti þó fjárhæðinni í kröfunni sem nam 1,5 milljónir króna og taldi hana of háa. Dómari dæmdi ákærða til greiðslu 500 þúsund króna í miskabætur, auk þess að hann var dæmdur til greiðslu alls sakar- og málskostnaðar. Í dómnum kemur fram að ákærði hafi fjórtán sinnum verið fundinn sekur um refsivert athæfi, þar af átta sinnum ofbeldisbrot. Hafi hann ítrekað brotið gegn skilorði.
Dómsmál Árborg Fangelsismál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira