Þrífættur hundur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. febrúar 2021 20:03 Tíkin Zenta á bænum Árbæjarhjáleiga, sem fer um allt á löppunum sínum þremur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Zenta er magnaður hundur á bænum Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra því hún er aðeins með þrjár lappir en lætur það ekki aftra sig við að gera alla hluti eins og hún gerði áður þegar hún var með sínar fjórar lappir. Zenta er níu ára Labrador en hún varð fyrir því óhappi í haust að hestur sparkaði í hana, sem varð til þess að það þurfti að fá dýralækni til að taka hægri afturlöppina. Það var erfið ákvörðun fyrir eigenda hennar en það kom þó aldrei neitt annað til greina því hún hafði ný gotið nokkrum hvolpum og þurfti að hugsa um þá. "Já, hún fer um á þremur löppum og leikur sér að því og er ansi mögnuð. Hún var fljót að jafna sig og notar í raun vinstri löppina, hún miðjusetur hana þegar hún fer um í staðin fyrir að vera með tvær,“ segir Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, eigandi Zentu. „Hún var með þriggja vikna hvolpa þegar þetta gerist og var náttúrlega mjólkandi og þurfti að sinna þeim, það komu fimm hvolpar, við eigum hér tvær eftir hjá okkur,“ bætir Eiríkur við. Það eru þær Skvísa og Rúsí, sem elska það að leika sér saman og við mömmu sína. En er lappaleysið að há Zentu á einhvern hátt? Eiríkur Vilhelm og Zenta eru bestu vinir og gera meira og minna alla hluti saman heima í sveitinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jú, auðvitað gerir það það, hún fer ekki alveg eins hratt um á þremur eins og á fjórum en hún virðist hvergi kveinka sér að finna til þannig að því leyti háir það henni ekki og svo fær hún bara verkefni við hæfi.“ En heldur Eiríkur að Zenta eigi bjarta framtíð? „Já, það er engin spurning, hún er mjög góður heimilishundur og smalahundur og hún gerir allt svo vel, sem hún gerir.“ Rangárþing ytra Dýr Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira
Zenta er níu ára Labrador en hún varð fyrir því óhappi í haust að hestur sparkaði í hana, sem varð til þess að það þurfti að fá dýralækni til að taka hægri afturlöppina. Það var erfið ákvörðun fyrir eigenda hennar en það kom þó aldrei neitt annað til greina því hún hafði ný gotið nokkrum hvolpum og þurfti að hugsa um þá. "Já, hún fer um á þremur löppum og leikur sér að því og er ansi mögnuð. Hún var fljót að jafna sig og notar í raun vinstri löppina, hún miðjusetur hana þegar hún fer um í staðin fyrir að vera með tvær,“ segir Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, eigandi Zentu. „Hún var með þriggja vikna hvolpa þegar þetta gerist og var náttúrlega mjólkandi og þurfti að sinna þeim, það komu fimm hvolpar, við eigum hér tvær eftir hjá okkur,“ bætir Eiríkur við. Það eru þær Skvísa og Rúsí, sem elska það að leika sér saman og við mömmu sína. En er lappaleysið að há Zentu á einhvern hátt? Eiríkur Vilhelm og Zenta eru bestu vinir og gera meira og minna alla hluti saman heima í sveitinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jú, auðvitað gerir það það, hún fer ekki alveg eins hratt um á þremur eins og á fjórum en hún virðist hvergi kveinka sér að finna til þannig að því leyti háir það henni ekki og svo fær hún bara verkefni við hæfi.“ En heldur Eiríkur að Zenta eigi bjarta framtíð? „Já, það er engin spurning, hún er mjög góður heimilishundur og smalahundur og hún gerir allt svo vel, sem hún gerir.“
Rangárþing ytra Dýr Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira