Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 23:16 J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans. Justin Casterline/Getty Images J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Watt eyddi alls tíu árum hjá Texans og verður alltaf í umræðunni um bestu leikmenn í sögu félagsins. Nú fær Watt að velja sér hvað tekur við en mörg lið eru á eftir undirskrift hans. The Athletic fór yfir hvaða lið koma helst til greina hjá Watt fyrir komandi tímabil. Breaking: The Texans are releasing J.J. Watt after he and the team mutually agreed it was best to part ways, he announced on Twitter. pic.twitter.com/LxHXcGSFOE— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2021 1. Green Bay Packers Watt ólst upp rétt hjá Green Bay og var í háskólanum í Wisconsin á sínum tíma. Watt gæti verið síðasta púslið sem Packers þurfa til að loksins landa Lombardi-bikarnum. Þeir fóru alla leið í undanúrslit í ár en töpuðu fyrir Tom Brady og félögum í Tampa Bay. 2. Pittsburgh Steelers J.J. og yngri bróður hans T.J. hefur dreymt um að spila saman lengi. Nú loksins er alvöru möguleiki á að það geti gerst. 3. Buffalo Bills Buffalo þarf sterkari vörn en Kansas City Chiefs fór ítrekað illa með þá á nýafstaðinni leiktíð. Leikmaður á borð við J.J. gæti leyst þau vandræði að mörgu leyti. 4. Baltimore Ravens Ravens eru duglegir að bæta við sig leikmönnum sem eru runnir út á samning. Þeir vilja spila góða vörn og leikmaður á borð við Watt gæti hjálpað liðinu að fara enn lengra. Fyrir utan þessi fjögur lið eru önnur sex einnig nefnd til sögunnar. Það eru Los Angeles Rams, Kansas City Chiefs, Tampa Bay Buccaneers, Seattle Seahawks, Tennessee Titans og Las Vegas Raiders.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira