Rúmlega helmingur býr enn við ofbeldisaðstæður Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. febrúar 2021 17:00 Guðbjörg Bergsdóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra, segir áhyggjuefni hve margir búi enn við ofbeldisaðstæður. VÍSÍR/HELENA Rúmlega helmingur þeirra sem varð fyrir heimilisofbeldi í fyrra býr enn við aðstæðurnar og er hlutfallið talsvert hærra miðað við fyrri ár, samkvæmt nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra. Skýrsluhöfundur telur að aukið atvinnuleysi og óvissa í samfélaginu hafi áhrif á stöðuna. Könnunin var unnin fyrir ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Í úrtakinu voru fjögur þúsund landsmenn, átján ára og eldri og svarhlutfall var 57 prósent. Ríkislögreglustjóri hefur nú birt skýrslu upp úr niðurstöðum könnunarinnar. „Við erum kannski ekki að sjá mikla fjölgun í því að verða fyrir alvarlegu heimilisofbeldi, eins og ógnun, hótun, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi, um tvö prósent íbúa eru að verða fyrir slíku ofbeldi en við erum að sjá fjölgun í andlegu heimilisofbeldi, en um sjö prósent landsmanna eru að verða fyrir slíku ofbeldi,“ segir Guðbjörg Bergsdóttir verkefnisstjóri hjá ríkislögreglustjóra. Það hafi komið á óvart hve hátt hlutfall býr enn við ofbeldisaðstæðurnar. „Um fimmtíu prósent þeirra sem hafa orðið fyrir ofbeldinu sagðist enn búa við aðstæðurnar en var um þriðjungur í fyrri könnunum,“ segir Guðbjörg. Talið er að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. „Við vitum það ekki alveg fyrir víst en það gæti verið að aukið atvinnuleysi og óvissa verði til þess að fólk komist síður út af heimilinu,“ segir Guðbjörg og bætir við að þetta sé áhyggjuefni. „Viðbragðsaðilar hafa áhyggjur af þessu. Við þurfum að halda vök okkar,“ segir Guðbjörg. Heimilisofbeldi Lögreglumál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Könnunin var unnin fyrir ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Í úrtakinu voru fjögur þúsund landsmenn, átján ára og eldri og svarhlutfall var 57 prósent. Ríkislögreglustjóri hefur nú birt skýrslu upp úr niðurstöðum könnunarinnar. „Við erum kannski ekki að sjá mikla fjölgun í því að verða fyrir alvarlegu heimilisofbeldi, eins og ógnun, hótun, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi, um tvö prósent íbúa eru að verða fyrir slíku ofbeldi en við erum að sjá fjölgun í andlegu heimilisofbeldi, en um sjö prósent landsmanna eru að verða fyrir slíku ofbeldi,“ segir Guðbjörg Bergsdóttir verkefnisstjóri hjá ríkislögreglustjóra. Það hafi komið á óvart hve hátt hlutfall býr enn við ofbeldisaðstæðurnar. „Um fimmtíu prósent þeirra sem hafa orðið fyrir ofbeldinu sagðist enn búa við aðstæðurnar en var um þriðjungur í fyrri könnunum,“ segir Guðbjörg. Talið er að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. „Við vitum það ekki alveg fyrir víst en það gæti verið að aukið atvinnuleysi og óvissa verði til þess að fólk komist síður út af heimilinu,“ segir Guðbjörg og bætir við að þetta sé áhyggjuefni. „Viðbragðsaðilar hafa áhyggjur af þessu. Við þurfum að halda vök okkar,“ segir Guðbjörg.
Heimilisofbeldi Lögreglumál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira