Engin króna fannst í 310 milljóna gjaldþroti Austur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2021 16:14 Kampavínið flæddi á Austur um árabil en staðurinn var opinn langt fram eftir nóttu þar sem flöskuborð nutu vinsælda. Vísir/Vilhelm Gjaldþrot einkahlutafélagsins 101 Austurstræti, sem rak skemmtistaðinn Austur í miðbæ Reykjavíkur, nam 310 milljónum króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið var úrskurðað gjaldþrota þann 7. október síðastliðinn og Sigurður Snædal Júlíusson skipaður skiptastjóri í þrotabúinu. Skemmst er frá því að segja að ekki fannst ein einasta króna í þrotabúinu upp í lýstar kröfur. Einkahlutafélagið var síðustu ár í helmingseigu Íranans Gholahomhossein Mohammad Shirazi og fyrirtækisins Alfacom General Trading. Síðarnefnda félagið var til helminga í eigu Effat Kazemi Boland annars vegar og Shirazi hins vegar. Staðurinn var áður í eigu Ásgeirs Kolbeinssonar og Bakkagranda, félags í eigu Styrmis Þórs Bragasonar. Miklar deilur stóðu um skemmtistaðinn milli Ásgeirs og Kamran Keivanlou, sem var í forsvari fyrir félag sem átti hlut í Austur, en báðir höfðu lögfræðinga á sínum snærum og voru deilur fyrirferðamiklar í fjölmiðlum. Kærði Ásgeir Kamran meðal annars til lögreglu fyrir hótanir en málið var fellt niður hjá lögreglu að sögn Kamran því enginn fótur hafi verið fyrir hótunum. Veitingastaðir Næturlíf Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Skemmst er frá því að segja að ekki fannst ein einasta króna í þrotabúinu upp í lýstar kröfur. Einkahlutafélagið var síðustu ár í helmingseigu Íranans Gholahomhossein Mohammad Shirazi og fyrirtækisins Alfacom General Trading. Síðarnefnda félagið var til helminga í eigu Effat Kazemi Boland annars vegar og Shirazi hins vegar. Staðurinn var áður í eigu Ásgeirs Kolbeinssonar og Bakkagranda, félags í eigu Styrmis Þórs Bragasonar. Miklar deilur stóðu um skemmtistaðinn milli Ásgeirs og Kamran Keivanlou, sem var í forsvari fyrir félag sem átti hlut í Austur, en báðir höfðu lögfræðinga á sínum snærum og voru deilur fyrirferðamiklar í fjölmiðlum. Kærði Ásgeir Kamran meðal annars til lögreglu fyrir hótanir en málið var fellt niður hjá lögreglu að sögn Kamran því enginn fótur hafi verið fyrir hótunum.
Veitingastaðir Næturlíf Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira