Byrjaði að brugga sextán ára í bruggverksmiðju foreldranna Kristján Már Unnarsson skrifar 15. febrúar 2021 23:12 Mæðginin Agnes Anna Sigurðardóttir og Sigurður Bragi Ólafsson í Bruggsmiðjunni Kalda. Arnar Halldórsson Bruggverksmiðja er orðin stærsta fyrirtækið í rótgrónu sjávarplássi við Eyjafjörð. Upphafið má rekja til þess að sjómannshjón á Árskógssandi urðu að finna sér ný verkefni þegar eiginmaðurinn neyddist til að hætta sjómennsku. Höfnin á Árskógssandi er tenging Hríseyjarferjunnar við fastalandið. Atvinnulífið í þorpinu snerist þó um sjávarútveg, líka hjá þeim Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafsssyni, sem var skipstjóri. Frá höfninni á Árskógssandi. Hríseyjarferjan Sævar að leggjast að bryggju. Bjórböðin eru í dökku húsunum á barðinu efst til vinstri.Arnar Halldórsson „Ef þú varst ekki á sjó, þá gastu eiginlega bara flutt í burtu. En hann meiðir sig illa á fæti 2003 og gat ekki stundað sjómennskuna,“ segir Agnes í þættinum Um land allt, en brot úr honum var sýnt í fréttum Stöðvar 2. „Þannig að við vorum í tvö ár að hugsa hvað við gætum gert. Ég vildi ekki flytja, vildi bara vera hér, þannig að við urðum að finna okkur eitthvað nýtt.“ Agnes Anna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bruggsmiðjunnar Kalda.Arnar Halldórsson Þau stofnuðu fyrsta handverksbrugghúsið á Íslandi, Bruggsmiðjuna Kalda, árið 2006. Fyrir fjórum árum bættu þau við bjórböðum og veitingastað. Starfsmenn í vetur eru um tuttugu talsins en fjölgar upp í þrjátíu yfir sumartímann. Saman eru Bruggsmiðjan og Bjórböðin núna orðin stærsta fyrirtækið á Árskógsströnd. „Þetta er búið að vera mikið ævintýri,“ segir Agnes. Frá bjórböðunum á Árskógssandi. Bjórinn er þó ekki í útipottunum heldur í baðlaugum innanhúss.Arnar Halldórsson Þau hjónin eiga fimm börn og hafa flest starfað við fyrirtækið, þeirra á meðal sonurinn Sigurður Bragi, sem er bruggmeistari. „Þegar við erum að opna þá er ég fimmtán og byrjaði að brugga þegar ég var sextán ára,“ segir Sigurður. -Er þetta gott uppeldi; að láta börnin fara að brugga sextán ára gömul? „Ja, hann er allavega mjög góður bruggari. Þannig að: Já, ég held að það gefi bara góða raun,“ svarar mamman. Fjallað er um mannlífið á Árskógsströnd í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Um land allt Dalvíkurbyggð Áfengi og tóbak Nýsköpun Tengdar fréttir Þegar Ströndungar hættu að róa og hófu að brugga Þeir kalla sig oft Árskógsstrendinga, en einnig Ströndunga, segir Jón Ingi Sveinsson frá Kálfskinni þegar hann er spurður hvað íbúar sveitarinnar eru kallaðir í daglegu tali. Árskógsströnd er við Eyjafjörð á leiðinni milli Akureyrar og Dalvíkur, var áður sjálfstætt sveitarfélag en er núna hluti Dalvíkurbyggðar. 14. febrúar 2021 07:30 Vill auðvelda ferðafólki að sjá einu konungsgröfina á Íslandi Ekkert aðgengi er fyrir ferðamenn að einu konungsgröfinni sem vitað er um á Íslandi. Heimamenn á Árskógsströnd vilja bæta úr þessu með gerð áningarstaðar þar sem menn geti kynnst skrautlegri sögu konungsins sem fyrir þúsund árum var fluttur nauðugur til Íslands. 3. september 2020 22:22 Steindautt í hvalaskoðun þar til Íslendingar fóru að mæta Íslendingar sem áður sáust varla í hvalaskoðun eru núna yfir helmingur farþega hjá elstu hvalaskoðun landsins, sem er á Hauganesi við Eyjafjörð. Ferðaávísun stjórnvalda er þakkað. 2. ágúst 2020 22:38 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Höfnin á Árskógssandi er tenging Hríseyjarferjunnar við fastalandið. Atvinnulífið í þorpinu snerist þó um sjávarútveg, líka hjá þeim Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafsssyni, sem var skipstjóri. Frá höfninni á Árskógssandi. Hríseyjarferjan Sævar að leggjast að bryggju. Bjórböðin eru í dökku húsunum á barðinu efst til vinstri.Arnar Halldórsson „Ef þú varst ekki á sjó, þá gastu eiginlega bara flutt í burtu. En hann meiðir sig illa á fæti 2003 og gat ekki stundað sjómennskuna,“ segir Agnes í þættinum Um land allt, en brot úr honum var sýnt í fréttum Stöðvar 2. „Þannig að við vorum í tvö ár að hugsa hvað við gætum gert. Ég vildi ekki flytja, vildi bara vera hér, þannig að við urðum að finna okkur eitthvað nýtt.“ Agnes Anna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bruggsmiðjunnar Kalda.Arnar Halldórsson Þau stofnuðu fyrsta handverksbrugghúsið á Íslandi, Bruggsmiðjuna Kalda, árið 2006. Fyrir fjórum árum bættu þau við bjórböðum og veitingastað. Starfsmenn í vetur eru um tuttugu talsins en fjölgar upp í þrjátíu yfir sumartímann. Saman eru Bruggsmiðjan og Bjórböðin núna orðin stærsta fyrirtækið á Árskógsströnd. „Þetta er búið að vera mikið ævintýri,“ segir Agnes. Frá bjórböðunum á Árskógssandi. Bjórinn er þó ekki í útipottunum heldur í baðlaugum innanhúss.Arnar Halldórsson Þau hjónin eiga fimm börn og hafa flest starfað við fyrirtækið, þeirra á meðal sonurinn Sigurður Bragi, sem er bruggmeistari. „Þegar við erum að opna þá er ég fimmtán og byrjaði að brugga þegar ég var sextán ára,“ segir Sigurður. -Er þetta gott uppeldi; að láta börnin fara að brugga sextán ára gömul? „Ja, hann er allavega mjög góður bruggari. Þannig að: Já, ég held að það gefi bara góða raun,“ svarar mamman. Fjallað er um mannlífið á Árskógsströnd í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Um land allt Dalvíkurbyggð Áfengi og tóbak Nýsköpun Tengdar fréttir Þegar Ströndungar hættu að róa og hófu að brugga Þeir kalla sig oft Árskógsstrendinga, en einnig Ströndunga, segir Jón Ingi Sveinsson frá Kálfskinni þegar hann er spurður hvað íbúar sveitarinnar eru kallaðir í daglegu tali. Árskógsströnd er við Eyjafjörð á leiðinni milli Akureyrar og Dalvíkur, var áður sjálfstætt sveitarfélag en er núna hluti Dalvíkurbyggðar. 14. febrúar 2021 07:30 Vill auðvelda ferðafólki að sjá einu konungsgröfina á Íslandi Ekkert aðgengi er fyrir ferðamenn að einu konungsgröfinni sem vitað er um á Íslandi. Heimamenn á Árskógsströnd vilja bæta úr þessu með gerð áningarstaðar þar sem menn geti kynnst skrautlegri sögu konungsins sem fyrir þúsund árum var fluttur nauðugur til Íslands. 3. september 2020 22:22 Steindautt í hvalaskoðun þar til Íslendingar fóru að mæta Íslendingar sem áður sáust varla í hvalaskoðun eru núna yfir helmingur farþega hjá elstu hvalaskoðun landsins, sem er á Hauganesi við Eyjafjörð. Ferðaávísun stjórnvalda er þakkað. 2. ágúst 2020 22:38 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Þegar Ströndungar hættu að róa og hófu að brugga Þeir kalla sig oft Árskógsstrendinga, en einnig Ströndunga, segir Jón Ingi Sveinsson frá Kálfskinni þegar hann er spurður hvað íbúar sveitarinnar eru kallaðir í daglegu tali. Árskógsströnd er við Eyjafjörð á leiðinni milli Akureyrar og Dalvíkur, var áður sjálfstætt sveitarfélag en er núna hluti Dalvíkurbyggðar. 14. febrúar 2021 07:30
Vill auðvelda ferðafólki að sjá einu konungsgröfina á Íslandi Ekkert aðgengi er fyrir ferðamenn að einu konungsgröfinni sem vitað er um á Íslandi. Heimamenn á Árskógsströnd vilja bæta úr þessu með gerð áningarstaðar þar sem menn geti kynnst skrautlegri sögu konungsins sem fyrir þúsund árum var fluttur nauðugur til Íslands. 3. september 2020 22:22
Steindautt í hvalaskoðun þar til Íslendingar fóru að mæta Íslendingar sem áður sáust varla í hvalaskoðun eru núna yfir helmingur farþega hjá elstu hvalaskoðun landsins, sem er á Hauganesi við Eyjafjörð. Ferðaávísun stjórnvalda er þakkað. 2. ágúst 2020 22:38