Fyrsta skipti í fjórtán ár hjá Ancelotti Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 22:24 Ansi langt síðan Ancelotti þurfti að lúta í gras, þrjá leiki í röð á heimavelli. Peter Powell/Getty Everton hefur tapað þremur heimaleikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist síðan 2016 en liðið tapaði í kvöld 3-1 fyrir Manchester City. Sigurinn var verðskuldaður hjá City. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og þrátt fyrir að Everton hafi jafnað metin skömmu fyrir leikhlé héldu City menn uppteknum hætti í síðari hálfleik. Phil Foden, Riyad Mahrez og Bernardo Silva skoruðu mörk City en Richarlison skoraði eina mark Everton í leiknum. Everton hefur nú tapað þremur leikjum í röð á heimavelli eins og áður segir og það þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna þrjú töp í heimavelli hjá stjóranum Carlo Ancelotti. Ancelotti var þá stjóri AC Milan en það gerðist í nóvember 2006. Síðan þá hefur hann þjálfað Chelsea, PSG, Real Madrid, Bayern Munchen, Napoli og nú Everton. 3 - Everton have lost three consecutive home league games for the first time since March 2016, while manager Carlo Ancelotti has suffered three in a row for the first time since November 2006 when he was AC Milan manager. Stumbling. pic.twitter.com/TJyrNWaSxn— OptaJoe (@OptaJoe) February 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Sigurinn var verðskuldaður hjá City. Þeir réðu ferðinni frá upphafi og þrátt fyrir að Everton hafi jafnað metin skömmu fyrir leikhlé héldu City menn uppteknum hætti í síðari hálfleik. Phil Foden, Riyad Mahrez og Bernardo Silva skoruðu mörk City en Richarlison skoraði eina mark Everton í leiknum. Everton hefur nú tapað þremur leikjum í röð á heimavelli eins og áður segir og það þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna þrjú töp í heimavelli hjá stjóranum Carlo Ancelotti. Ancelotti var þá stjóri AC Milan en það gerðist í nóvember 2006. Síðan þá hefur hann þjálfað Chelsea, PSG, Real Madrid, Bayern Munchen, Napoli og nú Everton. 3 - Everton have lost three consecutive home league games for the first time since March 2016, while manager Carlo Ancelotti has suffered three in a row for the first time since November 2006 when he was AC Milan manager. Stumbling. pic.twitter.com/TJyrNWaSxn— OptaJoe (@OptaJoe) February 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Tólfti deildarsigur City í röð kom á Goodison Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton. 17. febrúar 2021 22:07