Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. febrúar 2021 07:58 Kynhvöt fólks og kynþörf getur verið háð mörgum þáttum. Andlegum, líffræðilegum sem og utanaðkomandi þáttum. Getty Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. Það er ekkert eitt sem er eðlilegt eða eitt norm til að miða sig við í þessum málum og mikilvægt að fólk sé heiðarlegt og opið með sínar þarfir og langanir. Sumir eru sáttir og fullnægðir að stunda kynlíf einu sinni í mánuði á meðan aðrir vilja helst stunda kynlíf einu sinni á dag. Í einhverjum tilvikum getur mikill munur á þörfum verið vandamál en stundum nær fólk að mætast á miðri leið. Kynhvötin okkar getur líka verið háð mörgum þáttum, andlegum, líffræðilegum sem og utanaðkomandi þáttum. Hún getur líka verið mismikil eftir tímabilum og aðstæðum hverju sinni. Makamál munu fjalla ítarlegra um kynhvöt og kynþörf á næstu dögum en út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar. Hún er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við þeirra kyn. Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Konur svara hér: Karlar svara hér: Spurning vikunnar er fastur liður á Makamálum þar sem lesendur Vísis eru spurðir spurninga um ástina, sambönd, samskipti og kynlíf. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar Spurningar vikunnar sem og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16. febrúar 2021 21:55 „Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. 16. febrúar 2021 12:45 „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Sigrún Bender flugstjóri og fyrrum fegurðardrottning svarar spurningum Makamála um ástina. Hún hefur starfað sem flugmaður og flugstjóri hjá Icelandair undanfarin níu ár en í kjölfar heimfaraldurs var henni sagt upp ásamt flest öllum flugmönnum í fyrirtækinu. Sigrún segir þó bjarta tíma vera framundan. 15. febrúar 2021 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Það er ekkert eitt sem er eðlilegt eða eitt norm til að miða sig við í þessum málum og mikilvægt að fólk sé heiðarlegt og opið með sínar þarfir og langanir. Sumir eru sáttir og fullnægðir að stunda kynlíf einu sinni í mánuði á meðan aðrir vilja helst stunda kynlíf einu sinni á dag. Í einhverjum tilvikum getur mikill munur á þörfum verið vandamál en stundum nær fólk að mætast á miðri leið. Kynhvötin okkar getur líka verið háð mörgum þáttum, andlegum, líffræðilegum sem og utanaðkomandi þáttum. Hún getur líka verið mismikil eftir tímabilum og aðstæðum hverju sinni. Makamál munu fjalla ítarlegra um kynhvöt og kynþörf á næstu dögum en út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar. Hún er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við þeirra kyn. Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Konur svara hér: Karlar svara hér: Spurning vikunnar er fastur liður á Makamálum þar sem lesendur Vísis eru spurðir spurninga um ástina, sambönd, samskipti og kynlíf. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar Spurningar vikunnar sem og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16. febrúar 2021 21:55 „Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. 16. febrúar 2021 12:45 „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Sigrún Bender flugstjóri og fyrrum fegurðardrottning svarar spurningum Makamála um ástina. Hún hefur starfað sem flugmaður og flugstjóri hjá Icelandair undanfarin níu ár en í kjölfar heimfaraldurs var henni sagt upp ásamt flest öllum flugmönnum í fyrirtækinu. Sigrún segir þó bjarta tíma vera framundan. 15. febrúar 2021 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Ég snautaði heim og hef ekki vogað mér á deit síðan“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál Einhleypa mánaðarins: „Fullkomin, fullkomin, fullkomin“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16. febrúar 2021 21:55
„Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. 16. febrúar 2021 12:45
„Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Sigrún Bender flugstjóri og fyrrum fegurðardrottning svarar spurningum Makamála um ástina. Hún hefur starfað sem flugmaður og flugstjóri hjá Icelandair undanfarin níu ár en í kjölfar heimfaraldurs var henni sagt upp ásamt flest öllum flugmönnum í fyrirtækinu. Sigrún segir þó bjarta tíma vera framundan. 15. febrúar 2021 20:00