Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. febrúar 2021 10:26 Samkvæmt nýjustu könnun Makamála segist aðeins þriðjungur lesenda Vísis ekki vera að glíma við vandamál tengd kynlífi. Getty Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. Vandamálin geta verið mjög ólík og haft mismikil áhrif á sambönd okkar. Flestir kynlífsráðgjafar segja að tjáskipti milli para skipti hér mestu máli því að ef vandinn er ekki ræddur þá eru litlar líkur á því að hægt sé að laga hann. Fólk virðist stundum eiga erfiðara með að tjá sig um vandamál tengd kynlífi og upplifa það í sumum tilvikum sem einhverja skömm. Nánd, innileiki og kynlíf eru yfirleitt mjög mikilvæg atriði í samböndum og það sem gerir góð sambönd enn betri. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt og tóku alls rúmlega fimm þúsund manns þátt. Eins og sjá má á niðurstöðunum hér fyrir neðan er ekki hægt að greina afgerandi mun á milli svara kynjanna. Greinilegt er að flestir eru að kljást við vandamál tengd kynlífi af einhverju tagi en aðeins þriðjungur svarenda svarar því að kynlíf sé ekki vandamál í sambandinu. Niðurstöður*: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Karlar: Já, mikið - 26% Já, að einhverju leyti - 30% Já, lítið - 11% Nei - 33% Konur: Já, mikið - 25% Já, að einhverju leyti - 25% Já, lítið - 12% Nei - 38% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19. febrúar 2021 07:58 „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16. febrúar 2021 21:55 „Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. 16. febrúar 2021 12:45 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Redda mér yfirleitt með raulinu Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Vandamálin geta verið mjög ólík og haft mismikil áhrif á sambönd okkar. Flestir kynlífsráðgjafar segja að tjáskipti milli para skipti hér mestu máli því að ef vandinn er ekki ræddur þá eru litlar líkur á því að hægt sé að laga hann. Fólk virðist stundum eiga erfiðara með að tjá sig um vandamál tengd kynlífi og upplifa það í sumum tilvikum sem einhverja skömm. Nánd, innileiki og kynlíf eru yfirleitt mjög mikilvæg atriði í samböndum og það sem gerir góð sambönd enn betri. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt og tóku alls rúmlega fimm þúsund manns þátt. Eins og sjá má á niðurstöðunum hér fyrir neðan er ekki hægt að greina afgerandi mun á milli svara kynjanna. Greinilegt er að flestir eru að kljást við vandamál tengd kynlífi af einhverju tagi en aðeins þriðjungur svarenda svarar því að kynlíf sé ekki vandamál í sambandinu. Niðurstöður*: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Karlar: Já, mikið - 26% Já, að einhverju leyti - 30% Já, lítið - 11% Nei - 33% Konur: Já, mikið - 25% Já, að einhverju leyti - 25% Já, lítið - 12% Nei - 38% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Kynlíf Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19. febrúar 2021 07:58 „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16. febrúar 2021 21:55 „Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. 16. febrúar 2021 12:45 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Makamál Redda mér yfirleitt með raulinu Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19. febrúar 2021 07:58
„Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16. febrúar 2021 21:55
„Korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef“ „Fyrst og fremst vonast ég til að vera þrusu-stunginn af Pfizer sprautu. Það er korter í að ég fari að banka upp á hjá Kára Stef eða splæsi í eitt stykki innbrot inn í bækistöðvar mótefnisins,“ segir ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Helgi Ómarsson í viðtali við Makamál. 16. febrúar 2021 12:45