Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Rauðagerði. Tíu eru nú í haldi lögreglu vegna málsins.

Þá segjum við frá því að þremur stjórnarþingmönnum hefur verið falið að sætta ólík sjónarmið um Ríkisútvarpði og verða áhrif erlendra efnisveitna skoðuð sérstaklega.

Flugsæti til Tenerife eru að seljast upp um páskana og enn hertari aðgerðir á landamærunum höfðu lítil áhrif á bókanir, að sögn framkvæmdastjóra Vita. 

Í Borgarleikhúsinu eru tvær leiksýningar frumsýndar í dag, en það er í fyrsta sinn í langan tíma, enda hefur heimsfaraldurinn kominn í veg fyrir hefðbundna starfsemi leikhúsana. 

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×