Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Þráinn Vigfússon segir að vissulega sé talsvert minna framboð á ferðum, en að salan hafi gengið vel. Vísir/Egill Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira