Forsetaframboðið kornið sem fyllti mælinn Sylvía Hall skrifar 20. febrúar 2021 20:12 Hjónabandi Kim Kardashian og Kanye West er lokið. Getty/ Toni Anne Barson Rapparinn Kanye West telur forsetaframboð sitt hafa verið það sem gerði endanlega út af við hjónaband hans og Kim Kardashian. Þetta hefur People eftir heimildarmönnum. Kardashian sótti um skilnað í gær en orðrómar um að hjónabandið væri komið á endastöð höfðu verið háværir um þó nokkurt skeið. Hjónin eru þó sögð ætla sér að ala upp börnin sín fjögur í sameiningu og skilja ekki í illu. Samkvæmt heimildarmanni People er West nú að vinna úr skilnaðinum. Hann leiti til vina sinna með ýmsar vangaveltur um hvað hefði mátt fara betur undanfarin ár, en hann er sannfærður um að forsetaframboðið á síðasta ári hafi gert útslagið. „Hann heldur að forsetaframboðið hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fyrir það var von, eftir það engin. Það kostaði hann hjónabandið.“ Forsetaframboðið vakti mikla athygli, þó það hafi aldrei þótt líklegt til árangurs. West tilkynnti framboðið síðasta sumar og var lengi val margt óljóst varðandi framboðið. Stofnaði hann sinn eigin flokk sem kallaðist Birthday Party, eða Afmælisflokkinn, og kynnti stefnumál á óhefðbundnum stuðningsmannafundi. Á fundinum ræddi hann „stefnumál“ í samhengi við persónuleg fjölskyldumálefni og talaði meðal annars um þungunarrof og fæðingu dóttur sinnar North West. Sagðist hann ekki vera hlynntur þungunarrofi í dag þó hann væri þeirrar skoðunar að það ætti að vera löglegt, en þegar Kardashian átti von á North hafi hann leitt hugann að því hvort hann væri tilbúinn að eignast barn. „Ég drap næstum dóttur mína… sama þótt eiginkona kona mín myndi skilja við mig eftir þessa ræðu, þá kom hún North í heiminn, meira segja þegar ég vildi það ekki.“ Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Repúblikanar hjálpa Kanye West að komast á kjörseðilinn Nokkrir einstaklingar sem tengjast Repúblikanaflokknum hafa lagt Kanye West lið til að koma honum á kjörseðilinn sem víðast fyrir forsetakosningarnar í haust. Hugsanlegt er talið að repúblikanar telji að framboð West gæti hjálpað Donald Trump forseta að ná endurkjöri. 5. ágúst 2020 20:19 Kanye biður Kim afsökunar Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. 26. júlí 2020 12:48 Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. 22. júlí 2020 22:43 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Kardashian sótti um skilnað í gær en orðrómar um að hjónabandið væri komið á endastöð höfðu verið háværir um þó nokkurt skeið. Hjónin eru þó sögð ætla sér að ala upp börnin sín fjögur í sameiningu og skilja ekki í illu. Samkvæmt heimildarmanni People er West nú að vinna úr skilnaðinum. Hann leiti til vina sinna með ýmsar vangaveltur um hvað hefði mátt fara betur undanfarin ár, en hann er sannfærður um að forsetaframboðið á síðasta ári hafi gert útslagið. „Hann heldur að forsetaframboðið hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fyrir það var von, eftir það engin. Það kostaði hann hjónabandið.“ Forsetaframboðið vakti mikla athygli, þó það hafi aldrei þótt líklegt til árangurs. West tilkynnti framboðið síðasta sumar og var lengi val margt óljóst varðandi framboðið. Stofnaði hann sinn eigin flokk sem kallaðist Birthday Party, eða Afmælisflokkinn, og kynnti stefnumál á óhefðbundnum stuðningsmannafundi. Á fundinum ræddi hann „stefnumál“ í samhengi við persónuleg fjölskyldumálefni og talaði meðal annars um þungunarrof og fæðingu dóttur sinnar North West. Sagðist hann ekki vera hlynntur þungunarrofi í dag þó hann væri þeirrar skoðunar að það ætti að vera löglegt, en þegar Kardashian átti von á North hafi hann leitt hugann að því hvort hann væri tilbúinn að eignast barn. „Ég drap næstum dóttur mína… sama þótt eiginkona kona mín myndi skilja við mig eftir þessa ræðu, þá kom hún North í heiminn, meira segja þegar ég vildi það ekki.“
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Repúblikanar hjálpa Kanye West að komast á kjörseðilinn Nokkrir einstaklingar sem tengjast Repúblikanaflokknum hafa lagt Kanye West lið til að koma honum á kjörseðilinn sem víðast fyrir forsetakosningarnar í haust. Hugsanlegt er talið að repúblikanar telji að framboð West gæti hjálpað Donald Trump forseta að ná endurkjöri. 5. ágúst 2020 20:19 Kanye biður Kim afsökunar Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. 26. júlí 2020 12:48 Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. 22. júlí 2020 22:43 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Repúblikanar hjálpa Kanye West að komast á kjörseðilinn Nokkrir einstaklingar sem tengjast Repúblikanaflokknum hafa lagt Kanye West lið til að koma honum á kjörseðilinn sem víðast fyrir forsetakosningarnar í haust. Hugsanlegt er talið að repúblikanar telji að framboð West gæti hjálpað Donald Trump forseta að ná endurkjöri. 5. ágúst 2020 20:19
Kanye biður Kim afsökunar Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. 26. júlí 2020 12:48
Kim tjáir sig um andleg veikindi Kanye Athafnakonan, fyrirsætan og leikkonan Kim Kardashian West hefur nú tjáð sig opinberlega um andleg veikindi eiginmanns síns, rapparans og tískumógúlsins Kanye West. 22. júlí 2020 22:43