Hinn íslensk ættaði snýr aftur í lið heimsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 18:31 Hans leikur með Fuchse Berlín í Þýskalandi og hefur gert í áraraðir. Florian Pohl/Getty Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins 2022. Danir sóttu gull til Egyptalands í janúar en þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Danir ná í gull. Hans Lindberg, hinn 39 ára gamli hornamaður, var ekki valinn í leikmannahóp danska landsliðsins í janúar en nú er hinn íslenskættaði aftur kominn í hópinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði, en faðir hans á þó færeyska foreldra. Landstræner Nikolaj Jacobsen har i dag udtaget 1⃣8⃣ spillere, der skal udgøre den danske trup, når Nordmakedonien venter i to EM-kvalifikationskampe i midten af marts 🇲🇰🇩🇰 Læs mere her 👇 #hndbld #håndbold https://t.co/vOHsEcLspQ— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 22, 2021 Þaðan er ættarnafnið komið en sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. Hann kemur inn í stað Lasse Svan Hansen sem meiddist í úrslitaleiknum gegn Svíþjóð á HM og hefur enn ekki jafnað sig. Henrik Toft Hansen og Lasse Møller koma einnig inn í hópinn en þeir Morten Olsen og Anders Zachariassen detta út úr hópnum. Danir mæta Norður-Makedóníu í Álaborg en ferðast svo til Skopje og mæta þar heimamönnum. Allan hóp danska liðsins má sjá hér. HM 2021 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Danir sóttu gull til Egyptalands í janúar en þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Danir ná í gull. Hans Lindberg, hinn 39 ára gamli hornamaður, var ekki valinn í leikmannahóp danska landsliðsins í janúar en nú er hinn íslenskættaði aftur kominn í hópinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði, en faðir hans á þó færeyska foreldra. Landstræner Nikolaj Jacobsen har i dag udtaget 1⃣8⃣ spillere, der skal udgøre den danske trup, når Nordmakedonien venter i to EM-kvalifikationskampe i midten af marts 🇲🇰🇩🇰 Læs mere her 👇 #hndbld #håndbold https://t.co/vOHsEcLspQ— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 22, 2021 Þaðan er ættarnafnið komið en sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. Hann kemur inn í stað Lasse Svan Hansen sem meiddist í úrslitaleiknum gegn Svíþjóð á HM og hefur enn ekki jafnað sig. Henrik Toft Hansen og Lasse Møller koma einnig inn í hópinn en þeir Morten Olsen og Anders Zachariassen detta út úr hópnum. Danir mæta Norður-Makedóníu í Álaborg en ferðast svo til Skopje og mæta þar heimamönnum. Allan hóp danska liðsins má sjá hér.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira