Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 09:31 Tiger Woods að spila golf með syni sínum Charlie Woods. Getty/Mike Ehrmann Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. Tiger Woods slasaðist illa á hægri fæti í slysinu, hann fékk opið beinbrot, og fóturinn hreinlega kubbaðist í sundur. Hann þurfti að fara í mjög langa aðgerð til að setja fótinn saman á ný þar sem skrúfur og pinni voru sett í fótinn hans. The Los Angeles County sheriff said the single-vehicle crash that seriously injured Tiger Woods was "purely an accident." https://t.co/5o6i940FUk pic.twitter.com/eZSFpZXv2G— SportsCenter (@SportsCenter) February 24, 2021 Allir sem komu að slysinu hafa talað um það að Tier Woods hafi samt verið mjög heppinn að halda lífi í þessu slysi en bílinn slapp meðal annars rétt svo við að enda á ljósastaur. Tiger var á leið í myndatöku með NFL-stjörnunum Justin Herbert og Drew Brees en slysið var eldsnemma um morguninn að staðartíma. Lögreglan í Los Angeles sýslu ætlar ekki að kæra Tiger Woods vegna slyssins og telur að hér hafi aðeins verið hreint slys að ræða. The first L.A. County Sheriff s deputy who arrived at the scene of Tiger Woods' Tuesday morning car crash talked about what he saw: https://t.co/E6GOrydhNH— Los Angeles Times (@latimes) February 24, 2021 „Hann var ekki drukkinn,“ sagði Alex Villanueva, lögreglustjóri í Los Angeles sýslu og bætti við: „Við getum hætt að hugsa um þann möguleika.“ Hinn 45 ára gamli Tiger Woods var enn að jafna sig eftir bakaðgerð og hefur því ekki verið að keppa að undanförnu. Það verður örugglega langur tími þar til að hann keppir á risamóti aftur ef nokkurn tímann. Svona slæm meiðsli geta haft ýmis vandamál í för með sér og það verður því að koma betur í ljós hvernig Tiger kemur út úr þessu slysi. .@McIlroyRory offers his perspective on Tiger Woods' recovery. pic.twitter.com/fgt8gtzBKw— theScore (@theScore) February 24, 2021 Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods slasaðist illa á hægri fæti í slysinu, hann fékk opið beinbrot, og fóturinn hreinlega kubbaðist í sundur. Hann þurfti að fara í mjög langa aðgerð til að setja fótinn saman á ný þar sem skrúfur og pinni voru sett í fótinn hans. The Los Angeles County sheriff said the single-vehicle crash that seriously injured Tiger Woods was "purely an accident." https://t.co/5o6i940FUk pic.twitter.com/eZSFpZXv2G— SportsCenter (@SportsCenter) February 24, 2021 Allir sem komu að slysinu hafa talað um það að Tier Woods hafi samt verið mjög heppinn að halda lífi í þessu slysi en bílinn slapp meðal annars rétt svo við að enda á ljósastaur. Tiger var á leið í myndatöku með NFL-stjörnunum Justin Herbert og Drew Brees en slysið var eldsnemma um morguninn að staðartíma. Lögreglan í Los Angeles sýslu ætlar ekki að kæra Tiger Woods vegna slyssins og telur að hér hafi aðeins verið hreint slys að ræða. The first L.A. County Sheriff s deputy who arrived at the scene of Tiger Woods' Tuesday morning car crash talked about what he saw: https://t.co/E6GOrydhNH— Los Angeles Times (@latimes) February 24, 2021 „Hann var ekki drukkinn,“ sagði Alex Villanueva, lögreglustjóri í Los Angeles sýslu og bætti við: „Við getum hætt að hugsa um þann möguleika.“ Hinn 45 ára gamli Tiger Woods var enn að jafna sig eftir bakaðgerð og hefur því ekki verið að keppa að undanförnu. Það verður örugglega langur tími þar til að hann keppir á risamóti aftur ef nokkurn tímann. Svona slæm meiðsli geta haft ýmis vandamál í för með sér og það verður því að koma betur í ljós hvernig Tiger kemur út úr þessu slysi. .@McIlroyRory offers his perspective on Tiger Woods' recovery. pic.twitter.com/fgt8gtzBKw— theScore (@theScore) February 24, 2021
Golf Bandaríkin Bílslys Tigers Woods Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti