Gaslyktin í Vesturbænum kom til vegna efnafræðitilraunar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. febrúar 2021 21:57 Vesturbær Reykjavíkur. Vísir/vilhelm „Eru fleiri í Vesturbænum að finna sterka gaslykt úti við?“ svona hefst færsla sem rituð var í Facebook hópinn „Vesturbærinn.“ Nokkrir íbúar furðuðu sig á lyktinni og hvaðan hún kæmi. „Já! Ég er margbúin að tékka á grillinu mínu. Er á Grenimel.“ segir ein í hópnum. „Já fannst það svona svipað og hveralykt!?“ segir önnur. Lyktin kom til vegna efnafræðitilraunar sem framkvæmd var á vegum Háskóla Íslands og fór hún fram í húsakynnum verkfræðideildar háskólans, VR II. Guðmundur Guðmundsson, innivarðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að háskólinn hafi látið slökkvilið vita af tilrauninni og að möguleg gaslykt gæti fylgt henni. Tilrauninni er lokið og leggur Guðmundur áherslu á að engin hætta stafar af lyktinni þó hún geti verið sterk. Þrifu upp eftir efnafræðislys Efnafræðitilraunin gekk vel að sögn Guðmundar þrátt fyrir lítið óhapp. „Það varð smá óhapp hjá þeim og dælubíll fór á vettvang til að aðstoða við þrif eftir efnafræðislys. Það brotnaði flaska og menn fóru inn í eitrunargalla og hjálpuðu til við þrif á staðnum,“ sagði Guðmundur. Allir nemendur eru óhultir og engin hætta er á ferðum að sögn Guðmundar. Háskólar Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Sjá meira
„Já! Ég er margbúin að tékka á grillinu mínu. Er á Grenimel.“ segir ein í hópnum. „Já fannst það svona svipað og hveralykt!?“ segir önnur. Lyktin kom til vegna efnafræðitilraunar sem framkvæmd var á vegum Háskóla Íslands og fór hún fram í húsakynnum verkfræðideildar háskólans, VR II. Guðmundur Guðmundsson, innivarðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að háskólinn hafi látið slökkvilið vita af tilrauninni og að möguleg gaslykt gæti fylgt henni. Tilrauninni er lokið og leggur Guðmundur áherslu á að engin hætta stafar af lyktinni þó hún geti verið sterk. Þrifu upp eftir efnafræðislys Efnafræðitilraunin gekk vel að sögn Guðmundar þrátt fyrir lítið óhapp. „Það varð smá óhapp hjá þeim og dælubíll fór á vettvang til að aðstoða við þrif eftir efnafræðislys. Það brotnaði flaska og menn fóru inn í eitrunargalla og hjálpuðu til við þrif á staðnum,“ sagði Guðmundur. Allir nemendur eru óhultir og engin hætta er á ferðum að sögn Guðmundar.
Háskólar Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Sjá meira