Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum Einar Kárason skrifar 28. febrúar 2021 15:39 Kristinn Guðmundsson er þjálfari ÍBV. vísir/bára ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum. ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24