Sakaður um drykkju og neyslu lyfja í starfi sem læknir Hvíta hússins Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2021 11:00 Ronny Jackson er nú þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty/Tom Williams Í starfi sínu sem læknir Hvíta hússins, talaði Ronny Jackson með niðrandi og kynferðislegum hætti um kvenkyns undirmann sinn. Þá drakk hann í vinnunni og neytti svefnlyfja svo samstarfsmenn hans höfðu áhyggjur af því að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira