Sakaður um drykkju og neyslu lyfja í starfi sem læknir Hvíta hússins Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2021 11:00 Ronny Jackson er nú þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty/Tom Williams Í starfi sínu sem læknir Hvíta hússins, talaði Ronny Jackson með niðrandi og kynferðislegum hætti um kvenkyns undirmann sinn. Þá drakk hann í vinnunni og neytti svefnlyfja svo samstarfsmenn hans höfðu áhyggjur af því að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira