Evrópuríki horfa annað í leit að bóluefni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. mars 2021 12:16 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ætlar til Ísraels á morgun. EPA-EFE/Philip Davali Danir og Austurríkismenn ætla að funda með Ísraelsstjórn á morgun um bóluefnissamstarf. Vaxandi óánægja er á meðal aðildarríkja Evrópusambandsins um hægagang í bóluefnismálum. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði frá fundinum í gær. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði við þýska miðilinn Bild að Austurríkismenn og Danir vildu ekki lengur treysta Evrópusambandinu einu fyrir bóluefni vegna þess hversu hægt framleiðslan gengur og seinagangs Lyfjastofnunar Evrópu að samþykkja ný bóluefni. „Austurríki og Danmörk eru bæði aðildarríki að ESB og hafa tekið virkan þátt í samstarfinu gegn Covid-19. En ég held við getum ekki látið það eitt duga lengur af því það er þörf á aukinni framleiðslugetu. Þess vegna ætlum við sem betur fer í samstarf við Ísrael,“ sagði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Engir hafa bólusett fleiri en Ísraelar og hið væntanlega samkomulag snýst um sameiginlega framleiðslu á bóluefni, ekki sölu á því bóluefni sem Ísraelar hafa keypt. Fleiri Evrópusambandsríki gera nú eigin samninga um bóluefni. Slóvakar hafa pantað tvær milljónir skammta af rússneska efninu Spútnik og Tékkar íhuga að gera slíkt hið sama. Þá hafa Ungverjar fengið bóluefni frá kínverska framleiðandanum Sinopharm.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Austurríki Evrópusambandið Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira