Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2025 08:20 Pras á sviði árið 2023, ásamt félögum sínum í Fugees. Getty/Scott Dudelson Tónlistarmaðurinn Prakazrel „Pras“ Michel hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir að taka við peningum frá erlendum aðila og nota þá í pólitískum tilgangi. Pras, sem er þekktastur fyrir að vera einn meðlima Fugees ásamt Lauryn Hill og Wyclef Jean, var fundinn sekur árið 2023 um að hafa tekið við mörgum milljónum dala frá malasíska auðkýfingnum Low Taek og látið hluta fjársins renna í kosningasjóði Obama í aðdraganda forsetakosninganna árið 2012, í gegnum skáldaða einstaklinga. Þá freistaði hann þess að hafa afskipti af rannsókn yfirvalda á Low, sem sætir ákæru í Bandaríkjunum fyrir að draga sér 4,5 milljarða dollara úr malasíska þjóðarsjóðnum 1MDB. Ákæruvaldið í málinu hafði farið fram á lífstíðarfangelsi, þar sem þeir sögðu Michel hafa lagt á ráðin gegn landi sínu og þjóð. Verjendur tónlistarmannsins segja fjórtán ár hins vegar langt umfram efni. Hann hyggst áfrýja bæði dómnum og refsingunni. Low, sem hefur verið búsettur í Kína, var meðal fjárfesta í myndinni The Wolf of Wall Street, þar sem Leonardo DiCaprio var í aðalhlutverki. DiCapro var kallaður til vitnis í málinu gegn Michel. Guardian fjallar ítarlega um málið. Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Pras, sem er þekktastur fyrir að vera einn meðlima Fugees ásamt Lauryn Hill og Wyclef Jean, var fundinn sekur árið 2023 um að hafa tekið við mörgum milljónum dala frá malasíska auðkýfingnum Low Taek og látið hluta fjársins renna í kosningasjóði Obama í aðdraganda forsetakosninganna árið 2012, í gegnum skáldaða einstaklinga. Þá freistaði hann þess að hafa afskipti af rannsókn yfirvalda á Low, sem sætir ákæru í Bandaríkjunum fyrir að draga sér 4,5 milljarða dollara úr malasíska þjóðarsjóðnum 1MDB. Ákæruvaldið í málinu hafði farið fram á lífstíðarfangelsi, þar sem þeir sögðu Michel hafa lagt á ráðin gegn landi sínu og þjóð. Verjendur tónlistarmannsins segja fjórtán ár hins vegar langt umfram efni. Hann hyggst áfrýja bæði dómnum og refsingunni. Low, sem hefur verið búsettur í Kína, var meðal fjárfesta í myndinni The Wolf of Wall Street, þar sem Leonardo DiCaprio var í aðalhlutverki. DiCapro var kallaður til vitnis í málinu gegn Michel. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Bandaríkin Tónlist Erlend sakamál Hollywood Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira