Í tilkynningu frá lögreglu segir að krafan um varðhald hafi verið gerð á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Verður viðkomandi í varðhaldi að óbreyttu til föstudagsins 19. mars.
Fjórir eru nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins og fimm hafa verið úrskurðaðir í farbann.
Gæsluvarðhald yfir einum rennur út miðvikudagin 10. mars, yfir tveimur miðvikudagin 17. mars og þeim fjórða 19. mars.