Kúrekarnir borga Dak Prescott 8,4 milljarða við undirskrift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 12:30 Dak Prescott ætti að vera mjög kátur með nýja samninginn sinn hjá Dallas Cowboys. Getty/Tom Pennington Dallas Cowboys í NFL-deildinni hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann sinn Dak Prescott en fátt hefur verið meira um rætt í bandarískum íþróttamiðlum en framtíð Dak í Dallas. Dak Prescott hefur slegið í gegn í leikstjórnandastöðunni hjá þessum risaklúbb en hefur hingað til verið á mjög lágum launum í samanburði við margra aðra leikstjórnendur NFL-deildarinnar. Last October, Dak suffered a season-ending injury while playing on the franchise tagNow he's the $160M man in Dallas @brgridiron pic.twitter.com/1jPBdqIPSv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 9, 2021 Dak Prescott meiddist illa á ökkla í fimmtu viku á síðasta tímabili og missti því af stórum hluta þess og það ýtti aðeins undir óvissuna með framtíð hans. Hann mun ná sér að fullu af meiðslunum en það var mikil óvissa með hvort Dallas væri tilbúið að borga honum alvöru pening. Nú er aftur á móti orðið ljóst að Dak Prescott fær metsamning hjá Dallas Cowboys liðinu. Þessi 28 ára leikmaður þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum framar. Highest signing bonus in NFL history: Dak Prescott $66MRussell Wilson $65MAaron Rodgers $57.5MMatthew Stafford $50MMatt Ryan $46.5MJoe Flacco $40MAaron Donald $40M— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 9, 2021 Dallas Cowboys er tilbúið að borga honum 160 milljónir Bandaríkjadala, eða 20,4 milljarða íslenskra króna fyrir fjögurra ára samning. Dak er öruggur með 126 milljónir dala, sama hvernig gengur hjá honum á þessum tíma. Hann setur síðan nýtt met með því að fá 66 milljónir dala borgaðar strax við undirskrift en það eru 8,4 milljarðar íslenska króna. Þetta gerir það að verkum að hann fær 75 milljónir dollara fyrir fyrsta ár samningsins sem er einnig met. From @NFLTotalAccess: The #Cowboys deal for QB Dak Prescott has adjusted the QB landscape. Some details... pic.twitter.com/3QzqGJOxzF— Ian Rapoport (@RapSheet) March 9, 2021 NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Dak Prescott hefur slegið í gegn í leikstjórnandastöðunni hjá þessum risaklúbb en hefur hingað til verið á mjög lágum launum í samanburði við margra aðra leikstjórnendur NFL-deildarinnar. Last October, Dak suffered a season-ending injury while playing on the franchise tagNow he's the $160M man in Dallas @brgridiron pic.twitter.com/1jPBdqIPSv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 9, 2021 Dak Prescott meiddist illa á ökkla í fimmtu viku á síðasta tímabili og missti því af stórum hluta þess og það ýtti aðeins undir óvissuna með framtíð hans. Hann mun ná sér að fullu af meiðslunum en það var mikil óvissa með hvort Dallas væri tilbúið að borga honum alvöru pening. Nú er aftur á móti orðið ljóst að Dak Prescott fær metsamning hjá Dallas Cowboys liðinu. Þessi 28 ára leikmaður þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum framar. Highest signing bonus in NFL history: Dak Prescott $66MRussell Wilson $65MAaron Rodgers $57.5MMatthew Stafford $50MMatt Ryan $46.5MJoe Flacco $40MAaron Donald $40M— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 9, 2021 Dallas Cowboys er tilbúið að borga honum 160 milljónir Bandaríkjadala, eða 20,4 milljarða íslenskra króna fyrir fjögurra ára samning. Dak er öruggur með 126 milljónir dala, sama hvernig gengur hjá honum á þessum tíma. Hann setur síðan nýtt met með því að fá 66 milljónir dala borgaðar strax við undirskrift en það eru 8,4 milljarðar íslenska króna. Þetta gerir það að verkum að hann fær 75 milljónir dollara fyrir fyrsta ár samningsins sem er einnig met. From @NFLTotalAccess: The #Cowboys deal for QB Dak Prescott has adjusted the QB landscape. Some details... pic.twitter.com/3QzqGJOxzF— Ian Rapoport (@RapSheet) March 9, 2021
NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira