Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 13:00 Ragnheiður Júlíusdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Framliðið í vetur. Vísir/Daníel Þór Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir hefur nú skorað 99 mörk í 11 leikjum með Framliðinu á tímabilinu sem gera 9,0 mörk í leik. Það er 24 mörkum meira en Lovísa Thompson sem er næstamarkahæst í deildinni en Lovísa hefur reyndar leikið einum leik meira en Ragnheiður. Næsta mark Ragnheiðar verður því hennar hundraðasta mark í deildinni í vetur en Framliðið mætir Stjörnunni í kvöld. Ragnheiður skoraði 113 mörk í átján leikjum í fyrra og er því að bæta markaskor sitt talsvert frá því á síðustu leiktíð þegar hún var með 6,3 mörk í leik. Valskonan Lovísa Thompson hefur leikið einum leik meira en Ragnheiður sem þýðir að Ragnheiður er að skora 2,3 mörkum meira að meðaltali í leik en Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir sem hefur skorað 6,7 mörk í leik. Þrátt fyrir þessa yfirburði á markalistanum þá hafa tveir leikmenn deildarinnar skorað fleiri mörk utan af velli heldur en Ragnheiður. Lovísa Thompson hefur skorað 71 mark þegar vítaskotin eru tekin frá og Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir 69 mörk en Ragnheiður er með 67 mörk utan af velli. HSÍ og HB Statz eru reyndar ekki sammála með markaskor Stjörnukvenna í vetur. HSÍ er með Eva Björk Davíðsdóttur í 74 mörkum en Helenu Rut Örvarsdóttur í 69 mörkum en hjá HB Statz þá munar bara einu marki á þeim, Eva Björk er þar með 72 mörk en Helenu Rut 71 mark. Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Flest mörk í Olís deild kvenna í vetur: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 99/32 Lovísa Thompson, Val 75/4 Eva Björk Davíðsdóttir, Stjörnunni 74/34 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Rut Jónsdóttir, KA/Þór 70/34 Sara Odden, Haukum 61 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val 56/20 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Sigríður Hauksdóttir, HK 52/6 Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór 51/16 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Flest mörk utan af velli í Olís deild kvenna í vetur: Lovísa Thompson, Val 71 Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 69 Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 67 Sara Odden, Haukum 61 Sunna Jónsdóttir, ÍBV 54 Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV 51 Karólína Bæhrenz, Fram 48 Sigríður Hauksdóttir, HK 46 Britney Cots, FH 43 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 42
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira